Heilsuvernd - 01.05.1960, Qupperneq 5
HERBERGI JÖNASAR KRITJÁNSSONAR
á Heilsuhæli N.L.F.l. í Hveragerði.
Sú ákvörðun hefur verið tekin, að herbergi Jónasar
Kristjánssonar, læknis, standi áfram óbreytt til minn-
ingar um hann. Herbergið er í vestustu álmu heilsu-
hælis N.L.F.f. í Hveragerði. Þó að lieilsuhælið sé í
rauninni allt eitt minnismerki um hinn látna frum-
herja stefnunnar hér á landi, er þó livergi eins auð-
velt að skynja liughlæ þann er jafnan lék um Jónas
lækni, eins og í herbergi lians. Þar er skrifborðið, sem
hann sat við löngum og' samdi skeleggar greinar til
fræðslu og örvunar eða svaraði bréfum er honum
bárust víða að frá vinum og' samlierjum hér og erlend-
is, því að margir sóttu ráð til hans.
Flestir veggir herbergisins eru liutdir bókum og
fjallar mikill liluti þeirra um manneldismál og flestar
um heilsurækt, og þó er einnig margt góðra hóka um
önnur hugðarefni Jónasar Kristjánssonar, þar sem
veggir eru ekki þaktir bókum, eru ljósmyndir margar
af vinum og ættingjum og líka er þar innrammað
Ijóð, sem Stephan G. Stephansson orti til Jónasar á
fimmtugs afmæli hans. I einu horninu hangir ljós-
myndavélin, þar eru og göngustafir, sem Jónas átti.
Einn þeirra er alsettur málmmerkjum með myndum og
nöfnum margra staða, sem læknirinn hefur heimsótt,