Heilsuvernd - 01.05.1960, Qupperneq 17

Heilsuvernd - 01.05.1960, Qupperneq 17
HEILSUVERND 15 1923. — Fremri röð: Ásta, Hansína, Jónas, Kristján. — Aftari röð: Rannveig, Guðbjörg, Regína. vatni, og voru nú liðnir 8 tímar og enn átti hann eftir nokkurt þrek. Við, sein yngri erum, liefðum ekki lagt þetta erfiði á okkur. En Jónas lét sig ekki muna um að fara slíkar ferðir. Jónas Kristjánsson varð landskjörinn þingmaður 1926 og sat á fjórum þingum til 1930. Á þingi sinnti hann aðallega læknamálum og heilbrigðismálum. Landbún- aðarmál lét hann sig og miklu varða. Hann var forseti Framfarafélags Skagfirðinga 1914—’38. Náttúrulækn- ingafélags Sauðárkróks stofnaði hann 1937 og var aðal- formaður náttúrulækningasamtakanna til dauðadags. Jónas læknir skrifaði mikið um lækninga- og heilhrigð- ismál og ýmis menningarmál. Er Jónas kom í Skagafjörð, var varla til vegaspotti og þurfti því að fara flest á hestum. Bílarnir voru þá ekki komnir. Það kom sér þvi vel, að Jónas var góður hestamaður og harðduglegur ferðamaður. Ýmsar sögur gengu um dugnað Jónasar á ferðalögum. Hann átti og

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.