Heilsuvernd - 01.05.1960, Page 39

Heilsuvernd - 01.05.1960, Page 39
UEILSUVERND 37 að læknisaðgerð og fór hún fram á Klaustri. Slefán var lagður á borð, og átti að Iialda höndum lians, svo hann gripi þeim ekki til í ósjálfræði, því hann var ekki svæfður, og um staðdeyfingu var heldur ekki að ræða. Jónas skar nú dálítinn skurð inn úr skinninu við liægra síðubarð. Lítið hlæddi úr skurðinum, svo Iiann átti auðvelt með að stöðva það. Síðan beitti hann hnífnum lítið eitt meira, því vöðva skar hann ekki, Fimm læknar, skólabræður. — Sitjandi frá vinstri: Jónas Krist- jánsson og Ingólfur Gíslason. — Standandi frá vinstri: Þorbjörn Þórðarson, Andrés Fjeldsteð og Sveinn Pálsson.

x

Heilsuvernd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.