Heilsuvernd - 01.05.1960, Qupperneq 47

Heilsuvernd - 01.05.1960, Qupperneq 47
IIEILSUVERND 45 Kristján Jónasson, læknir, einkasonur J.Iv. Með Jónai Kristjánssyni lækni er á brautu genginn einn af merkustu og þjóðkunnustu mönnum þessa lands. Hann andaðist 3. þ. m. á nítugasta aldursári eftir óvenjulangan, afkastamikinn og gifturikan vinnudag. Hér verður ekki rakinn æviferill Jónasar Kristjáns- sonar, því það verður gert af öðrum, heldur verða þetta aðeins örfá þakklætis- og kveðjuorð. Ég kynntist Jónasi Kristjánssyni fyrst þegar liann var í Skagafirði, þar sem vaxandi orð fór af læknis- verkum lians, dugnaði, manndómi og vinsældum. Alveg sérstaklega þótti Jónas góður skurðlæknir og var eftir- sóttur lil þeirra verka einnig af læknum í nálægum

x

Heilsuvernd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.