Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 48

Heilsuvernd - 01.05.1960, Blaðsíða 48
40 HEILSUVERND liéruðum. Heyrt lief ég frá því sagt, að kona nokkur, sem gekk undir uppskurð hjá honum, hafi síðan þurft að leita læknishjálpar erlendis hjá frægum sérfræðingi. Kom læknirinn þá auga á ör mikið, er konan bar eftir aðgerð Jónasar. Spurði læknirinn hana þá hvar og hver liefði framkvæmt þessa skurðaðgerð og dáðist mjög að því hve vel og haganlega hún liafði verið framkvæmd. Auk læknisstarfsins lét Jónas Kristjánsson ýmis fé- lags- og framfaramál mikið til sin taka. Hann var einn af aðalhvatamönnum til stofnunar Framfarafélags Skagafjarðar og hélt þar marga merka og fræðandi fyrirlestra um lieilbrigðis- og skólamál, bættar sam- göngur og verzlunarmál, og hvatti mjög til framfara á sem flestum sviðum. Jónas Kristjánsson naut ekki aðeins vinsælda og trausts fyrir það, hvað hann var mikilhæfur læknir, lieldur lika fyrir það, hve hann var skemmtilegur, góð- viljaður og drenglundaður maður, ríkur af samúð og nærgætni við þá, er áttu við erfiðleika að stríða. Ég man gjörla þegar sú frétt barst um Skagafjörð að Jónas Kristjánsson væri að sækja um Keflavíkurlæknis- hérað, sem þá losnaði. Það var síðla dags, að gest bar að garði foreldra minna. Er hann hafði fengið sæti í baðstofunni, þar sem heimilisfólkið var samankomið, skýrði hann frá fyrrnefndum tíðindum. Það var dauða- þögn í baðstofunni við þessa fregn og því likast sem um slysfregn væri að ræða. Skagfirðingum varð blátt áfram bilt við að heyra, að læknirinn góði, mannvin- urinn mikli, sem allir trúðu og treystu á, væri að leita eftir starfi annars staðar. Jónas dró umsókn sina til haka og Skagfirðingar fengu aftur gleði sína á ný. Heimili þeirra hjóna Jónasar og lians ágætu konu, frú Hansinu Benediktsdóttur, var með miklum glæsi- brag og gestrisnin framúrskarandi. Þar var gott og eftirsótt að koma. Hjónin lilý og skemmtileg' og allur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.