Heilsuvernd - 01.05.1960, Side 51

Heilsuvernd - 01.05.1960, Side 51
HEILSUVERND 49 Jónas sitjandi viS skrifborð sitt í heilsuhæli N.L.F.Í. í HveragerSi. uppi því merki, sem hann reisti af svo mikilli djörf- ung og bjartsýni. Hugsjón lians var svo göfug og vilji hans svo sterkur, aö það mætti verða okkur æfilöng hvatning til að standa fast saman í fórnandi starfi, fyrir félaga okkar. Þegar okkar ágæti foringi er nú kvaddur til starfa í æðra heimi, vil ég gera hina fögru dánarkveðju þjóð- skáldsins að minni kveðju: „Krjúptu að fótum friðarboðans, fljúgðu á vængjum morgunroðans meira að starfa guðs um geim.“ Arnheiður Jónsdóttir.

x

Heilsuvernd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.