Heilsuvernd - 01.05.1982, Blaðsíða 20

Heilsuvernd - 01.05.1982, Blaðsíða 20
Paprikusalat Mynd 5 Snarlréttur Grænmetis — snarl 3 zúkíní 5 tómatar 1 dós sýrður rjómi 50 g tófú, skorið í teninga. Tómatar og zúkíní skorið i sneiðar og bakað í eldföstu fati í 15 mín. við 200° hita. Sýrðum rjóma og tófú bætt í og bakað í 10 mín. til viðbótar. Mjög gott útá ristað heilhveiti- brauð. Og næringarríkt. 2-3 paprikur, skornar í hringi 2 dl. litlar grænar ertur 1 dl. steinselja 4 tómatar, skornir í litla bita Nota sama lög og með hátíðasal- atinu. Sjá mynd nr. 5 Kartöflusalat 3 dl. skrældar kartöflur, skornar í litla bita 1 stór paprika, rauð, skorin i litla bita 1 dl. agúrka, smátt skorin 2-3 matsk. fínklippt dill 1 Vi matsk. eplaedik 1-2 tesk. basilikum 1 tesk. timian Zi tesk. jurtakrydd 3 matsk. olía Anna Katrín Ottesen 18 HEILSUVERND

x

Heilsuvernd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilsuvernd
https://timarit.is/publication/1615

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.