Fréttablaðið - 11.12.2021, Side 41
Og maður er vanur því
að gefa út plötu og fara
svo og spila hana fyrir
fólk, og ef það vantar,
þá vantar eitthvað
stórt í ferlið.
Það erfiðasta við að
vera allt í einu að spila
í þessum fínu tónleika-
höllum er að ég er allt í
einu kominn á svo
háan stall.
konar tilviljun að mörgu leyti. En á
sama tíma er auðvitað mikil vinna
og mikill dugnaður, held ég, þarna
á bak við. Það gerðist ekkert á einni
nóttu. Ég er búinn að spila kannski
hátt í þúsund tónleika úti um allan
heim síðustu tíu árin. Það er helm-
ingurinn af lífi manns, þannig að
það er líka kannski bara það, að
spila út um allt og halda ótrauður
áfram í gegnum þetta allt sem
kemur manni á stað.“
Ekkert nema tölur á blaði
Hvaða áhrif skyldi Covid hafa haft
á Ólaf sem listamann?
„Ég myndi segja að ég hafi verið
ágætlega heppinn að því leyti að ég
var að gera plötu á þessum tíma,“
segir Ólafur. „Ég átti ekki að vera á
tónleikaferðalagi. Það var ekki eins
og lífi mínu hefði allt í einu verið
snúið á hvolf. Ég átti hvort sem er
bara að læsa mig inni í stúdíói, alla
vega fyrsta árið. En núna á þessu ári
átti auðvitað að vera fullt af tón-
leikum sem er búið að hætta við
og fresta til næsta árs, sem verður
svo kannski aftur frestað, maður
veit aldrei. Ég myndi segja að þetta
hafi svolítil áhrif upp á það að gera
að núna þegar platan er tilbúin og
komin út þá vill maður bara fara
og spila hana á tónleikum. Það
er kannski okkar helsta lifibrauð
núna.“
Þó svo að tugir milljóna hafi
hlustað á nýju breiðskífuna á netinu
finnst Ólafi það ekki jafnast á við að
fá loksins að spila fyrir áhorfendur
aftur.
„Það er svolítið þannig,“ segir
hann, „sérstaklega í dag, þá er
hlustun náttúrlega mest á Spotify og
netinu og þetta er ekkert fyrir mér
nema tölur á blaði, maður sér að það
hafa fjörutíu milljón manns hlustað
á plötuna mína, en það er bara ein-
hver tala á skjánum. Hún þýðir ekki
neitt í rauninni. Og maður er vanur
því að gefa út plötu og fara svo
Opið alla virka daga frá kl. 9 til 18 og á laugardögum frá kl. 11 til 16 fram að jólum.
Jólabæklingur okkar er kominn út á sminor.is
Jól2021
kg
8
Þvottavél,
Serie 4
WAN 2823BSN
Vindur upp í 1400 sn./mín. Kerfi: Bómull,
straufrítt, viðkvæmt, ull. Fjöldi sérkerfa.
Fullt verð: 99.900 kr.
Jólaverð:
79.900 kr.
Uppþvottavél,
iQ300
SN 43HW32US
12 manna. Sex kerfi, þar á meðal
hraðkerfi á 65° C (klukkustund).
Fjögur sérkerfi.
Fullt verð: 109.900 kr.
Jólaverð:
79.900 kr.
Espressó-kaffivél,
EQ.300
TI 351209RW
Hraðvirk upphitun. Kaffikvörn úr
keramík. Einföld í notkun. Þrýstingur:
15 bör.
Fullt verð: 119.900 kr.
Jólaverð:
89.900 kr.
Stadler Form
Rakatæki
Eva little
Vatnstankur tekur fjóra lítra. Afköst
mest 320 g/klst. Herbergisstærð: Allt
að 50 m2. Fáanlegt í hvítu og svörtu.
Fullt verð: 21.900 kr.
Jólaverð:
16.500 kr.
Verso
Hangandi ljós
AN15111-15/19
Fullt verð: 28.900 kr.
Jólaverð:
22.900 kr.
Ryksuga,
Serie 2
BGL 2POW1
Vinnuradíus: 8 m. Hljóð: 80 dB.
Fullt verð: 27.900 kr.
Jólaverð:
21.900 kr.
Helgin 39LAUGARDAGUR 11. desember 2021 FRÉTTABLAÐIÐ