Fréttablaðið - 11.12.2021, Page 41

Fréttablaðið - 11.12.2021, Page 41
Og maður er vanur því að gefa út plötu og fara svo og spila hana fyrir fólk, og ef það vantar, þá vantar eitthvað stórt í ferlið. Það erfiðasta við að vera allt í einu að spila í þessum fínu tónleika- höllum er að ég er allt í einu kominn á svo háan stall. konar tilviljun að mörgu leyti. En á sama tíma er auðvitað mikil vinna og mikill dugnaður, held ég, þarna á bak við. Það gerðist ekkert á einni nóttu. Ég er búinn að spila kannski hátt í þúsund tónleika úti um allan heim síðustu tíu árin. Það er helm- ingurinn af lífi manns, þannig að það er líka kannski bara það, að spila út um allt og halda ótrauður áfram í gegnum þetta allt sem kemur manni á stað.“ Ekkert nema tölur á blaði Hvaða áhrif skyldi Covid hafa haft á Ólaf sem listamann? „Ég myndi segja að ég hafi verið ágætlega heppinn að því leyti að ég var að gera plötu á þessum tíma,“ segir Ólafur. „Ég átti ekki að vera á tónleikaferðalagi. Það var ekki eins og lífi mínu hefði allt í einu verið snúið á hvolf. Ég átti hvort sem er bara að læsa mig inni í stúdíói, alla vega fyrsta árið. En núna á þessu ári átti auðvitað að vera fullt af tón- leikum sem er búið að hætta við og fresta til næsta árs, sem verður svo kannski aftur frestað, maður veit aldrei. Ég myndi segja að þetta hafi svolítil áhrif upp á það að gera að núna þegar platan er tilbúin og komin út þá vill maður bara fara og spila hana á tónleikum. Það er kannski okkar helsta lifibrauð núna.“ Þó svo að tugir milljóna hafi hlustað á nýju breiðskífuna á netinu finnst Ólafi það ekki jafnast á við að fá loksins að spila fyrir áhorfendur aftur. „Það er svolítið þannig,“ segir hann, „sérstaklega í dag, þá er hlustun náttúrlega mest á Spotify og netinu og þetta er ekkert fyrir mér nema tölur á blaði, maður sér að það hafa fjörutíu milljón manns hlustað á plötuna mína, en það er bara ein- hver tala á skjánum. Hún þýðir ekki neitt í rauninni. Og maður er vanur því að gefa út plötu og fara svo  Opið alla virka daga frá kl. 9 til 18 og á laugardögum frá kl. 11 til 16 fram að jólum. Jólabæklingur okkar er kominn út á sminor.is Jól2021 kg 8 Þvottavél, Serie 4 WAN 2823BSN Vindur upp í 1400 sn./mín. Kerfi: Bómull, straufrítt, viðkvæmt, ull. Fjöldi sérkerfa. Fullt verð: 99.900 kr. Jólaverð: 79.900 kr. Uppþvottavél, iQ300 SN 43HW32US 12 manna. Sex kerfi, þar á meðal hraðkerfi á 65° C (klukkustund). Fjögur sérkerfi. Fullt verð: 109.900 kr. Jólaverð: 79.900 kr. Espressó-kaffivél, EQ.300 TI 351209RW Hraðvirk upphitun. Kaffikvörn úr keramík. Einföld í notkun. Þrýstingur: 15 bör. Fullt verð: 119.900 kr. Jólaverð: 89.900 kr. Stadler Form Rakatæki Eva little Vatnstankur tekur fjóra lítra. Afköst mest 320 g/klst. Herbergisstærð: Allt að 50 m2. Fáanlegt í hvítu og svörtu. Fullt verð: 21.900 kr. Jólaverð: 16.500 kr. Verso Hangandi ljós AN15111-15/19 Fullt verð: 28.900 kr. Jólaverð: 22.900 kr. Ryksuga, Serie 2 BGL 2POW1 Vinnuradíus: 8 m. Hljóð: 80 dB. Fullt verð: 27.900 kr. Jólaverð: 21.900 kr. Helgin 39LAUGARDAGUR 11. desember 2021 FRÉTTABLAÐIÐ
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.