Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.12.2021, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 11.12.2021, Qupperneq 48
Starri Freyr Jónsson starri @frettabladid.is Vöruhönnuðurinn Rebekka Ashley Egilsdóttir hannaði skemmtilegt jólaskraut í ár, búið til úr textíl sem hún fann í fjörunni. Rebekka Ashley Egilsdóttir, verkefnastjóri hjá Klifinu, vöru- hönnuður og plötusnúður, segir jólin alltaf hafa verið uppáhalds- hátíðina sína frá því hún var barn. „Ég var alltaf rosalega spennt fyrir því að fá lítið nammi í skóinn á hverjum degi og finnst frekar mikið svindl að fá það ekki lengur. Það sem er samt skemmtilegast við jólin er að hafa það notalegt og njóta huggulegra samverustunda með góðu fólki.“ Árstíðabundið skraut í flæðandi og stöðugri mótun „Að jólunum loknum er því hægt að rekja vefnaðinn upp og skapa nýtt verðmæti úr textílnum,“ segir Rebekka Ashley Egilsdóttir vöruhönnuður. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Abstrakt aðventudagatal komið á vegginn. Rauðu kögrin tákna eld, eins og til dæmis aðventukerti, og grænu þræðirnir, sem eru þrettán talsins, eru skír- skotun í íslensku jólasveinana. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Hér má sjá fyrstu skrefin í gerð aðventudagatalsins. Göngutúrar í fjörunni gefa oft textíl og efnivið sem hægt er að nýta. Hér er Rebekka að rekja reipið í sundur til að ná í grænu þræðina. Allir afgangs þræðir fóru inn í glærar jólakúlur og nýtast einnig sem bönd til upphengingar. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Endurskapar verðmæti Það er henni mikið hjartans mál að hafa skilning á efniviðnum sem er alls staðar í kringum okkur og hvernig við getum endurskapað verðmæti úr þeim. „Ég hef tekið göngutúra í fjörunni og safnað að mér textíl og efnivið sem ég finn hverju sinni. Í aðeins einni ferð fann ég mikið magn af ofnu fiskineti og reipum sem voru skemmtilega græn og rauð. Ég tók alla þræðina í sundur og enduróf textílinn í nýjan jólabúning, það er nýja aðventudagatalið mitt.“ Öðruvísi jólagjafir Rebekka ætlar ekki að taka þátt í jólastressinu og segist forðast verslunarmiðstöðvar á þessum árstíma. „Mér finnst fókusinn á að kaupa bara einhverjar vörur á jólunum ekki vera í samræmi við jólaandann og ýtir bara undir óþarfa neyslu og rusl. Það væri gaman ef við tækjum okkur saman og gæfum hvort öðru aðeins hand- unnið dótarí og jafnvel notaðar gersemar í ár. Eða jafnvel frum- samið lag eða einhvers konar gjörning.“ n Textíll úr fjörunni Hún segist aldrei hafa hannað eigið jólaskraut af ásettu ráði fyrr en núna og aldrei keypt jólaskraut. „Ég og kærasti minn keyptum nýlega íbúð í miðborg- inni sem hefur ekki geymslu og því er enginn staður á heimilinu fyrir árstíðabundna hluti. Í ár langaði mig þó til að hanna og skapa jólaskraut sem er hægt að taka í sundur og nýta í eitt- hvað annað síðar. Það væri gaman ef árstíðabundið skraut væri f læðandi og í stöðugri mótun. Því ákvað ég að vefa mér nokkurs konar abstrakt aðventudagatal úr textíl sem ég fann í fjörunni í hefðbundnu jólalitunum. Rauðu kögrin tákna eld, eins og til dæmis aðventukerti, og grænu þræðirnir, sem eru þrettán talsins, eru skír- skotun í íslensku jólasveinana okkar. Allir afgangs þræðir fóru síðan inn í glærar jólakúlur og nýtast einnig sem bönd til upp- hengingar. Að jólunum loknum er því hægt að rekja vefnaðinn upp og skapa nýtt verðmæti úr textílnum.“ Ég hef tekið göngutúra í fjörunni og safnað að mér textíl og efnivið sem ég finn hverju sinni. Verslun Guðlaugs A Magnússonar Skólavörðustíg 10 101 Reykjavík sími 562 5222 www.gam.is Jólaskeiðin 2021 síðan 1946 Mozart við kertaljós Styrkt af Tónlistarsjóði Menntamálaráðuneytisins, Reykjvíkurborg, Hafnarfjarðarbæ, Kópavogsbæ og Garðabæ Miðasala við innganginn og á tix.is - Miðaverð kr. 3.500 / 2.500 Hafnarfjarðarkirkju sunnudag 19. des. kl 21.00 Kópavogskirkju mánudag 20. des. kl 21.00 Garðakirkju þriðjudag 21. des. kl 21.00 Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudag 22. des. kl 21.00 Camerarctica Mozart by candlelight Kammertónlist á aðventu 2021 4 kynningarblað A L LT 11. desember 2021 LAUGARDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.