Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 11

Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 11
ÞORSTEINN MATTHÍASSON: Svipmyndir úr lífi Strandapósta Hver sá, sem leggur leiðina um Strandir norður, hlýtur að veita því athygli hve víða eru þar torleiði milh byggða, enda var það svo fyrr á árum, að menn tróðu ekki þær slóðir nema til þess teldist brýn nauðsyn. Mátti því segja, að hver byggð væri ofurlítill heimur út af fyrir sig, þar sem fólkið sat að sínu og mótaði lífshætti, sem oft voru sérstæðir þegar miðað var við þau héruð, sem lágu í alfaraleið. Landslagi er þann veg háttað, að víða eru hamrar allt í sjó fram og erfitt um að komast, öðrum en þeim, sem vel kunnugir eru og hafa nokkurn færleik til að bera. Það mátti því teljast föst venja þar sem svo hagaði til milli bæja, að lítt fært var talið ókunnugum, að þá var honum fylgt þar framhjá, sem örðugast var um að komast. Eftir að póstur fór að halda uppi föstum ferðum norður Strandir, var mjög eftir því sótzt að verða honum samferða. „Þar kemur aldrei póstur,“ segir í Ferðabók Þorvaldar Thor- oddsen og er þá átt við Ofeigsfjörð, en þar var hann á ferð 1886—1887. Fyrstu póstferðir norður eftir Strandasýslu munu hafa verið frá Bæ í Hrútafirði, er þar var sýslumannssetur, síðar frá Mel- um, því árið 1875 gengu Norðurlandspóstar þangað. Árið 1880 var póstleiðin lengd norður á Kúvíkur við Reykjarfjörð. Síðar varð sú breyting á póstferðunum að Norðurlandspóst- ur lagði af sér þann flutning, sem á Strandir átti að fara á Stað í Hrútafirði, en þangað fór þá Strandapósturinn. Sumarið 1891 annaðist póstferðimar Ásgeir Jónsson bóndi á Stað og síðar Búi, sonur hans. Árið 1905 tók við póstafgreiðsl- unni séra Eiríkur Gíslason prófastur og eftir hann Gísh, sonur hans. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.