Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 14

Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 14
Kona Benedikts Benjamínssonar var Finnfríður Jóhannsdóttir, fósturdóttir Guðjóns Guðlaugssonar, alþm., frá Ljúfustöðum. Nú er ég staddur heima hjá Benedikt Benjamínssyni, og hann ætlar að gefa mér ofurlitla svipmynd af lífinu frá þeim tíma, sem hann gegndi því mikilsverða hlutverki að vera boðberi milli byggðanna á Ströndum. — Ég neita því ekki að ég hálfkveið fyrir að leggja út í þessar ferðir, en þá var nú ekki rúmt um atvinnu eða margra kosta völ. Ég réðist til þessa starfa fyrir áeggjan Magnúsar Péturssonar, sem þá var læknir á Hólmavík og Guðjóns Guðlaugssonar fyrrv. alþ>m., sem þá var fyrir Verzlunarfélagi Steingrímsfjarðar, og ég byrjaði póstferð mína, þá fyrstu frá Ófeigsfirði 8. ágúst 1918. Þá var póstleiðin alla leið að Stað í Hrútafirði. Ég mætti alls staðar ágætri fyrirgreiðslu og velvilja, og hvergi þurfti ég að gjalda næturgreiða nema á Stað í Hrútafirði. Þar greiddi ég jafnan fyrir mig. Ég reyndi aftur á móti að sýna fólkinu þá hjálp- semi, sem mér var unnt, taka fyrir það sendingar, sem það þurfti að koma bæja eða byggða á milli, en þessa greiðasemi fékk ég margborgaða í fylgd og fyrirgreiðslu annarri, ef ég þurfti þess með. Segja má að þessi póstleið sé mjög erfið eða væri það á þeim tíma, en það er öllum svo kunnugt að óþarfi er að vera að lýsa því. — Hvað telur þú að verið hafi erfiðasti kafli leiðarinnar? — Það fer nú ekkert á milli mála, að það er leiðin frá Ófeigs- firði og það alla leið inn á Bala, og Balarnir eru ekki sízt erfiðir vegna þess, að þar er ekki hægt að koma við skíðum að nokkru ráði. Frá Veiðileysu og inn í Kolbeinsvík er þó versti kaflinn á leiðinni, því Veiðileysuófæra, sem er milli bæjanna Veiðileysu og Byrgisvíkur, er mikið hættusvæði, þar sem um er að ræða grjót- flug úr fjallinu og brim, sem fellur alveg upp í bergið, og varð því oft að sæta sjávarföllum og gat þó orðið fullillt. Inn sýsluna voru á þessum tíma allar ár óbrúaðar nema Víði- 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.