Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 16

Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 16
Já, það kom oft fyrir, að ég þurfti að bæta á mig töluverðu þannig, þegar læknislaust var í Árnesi, sem oft var nú — var þá ekki annarrar aðstoðar að leita en til Hólmavíkurlæknisins, og taldi ég mér skylt að greiða fyrir hverjum sem með þurfti eftir því sem mér var unnt. Fyrir kom það í tíð Karls Magnússonar læknis, að hann vildi ekki láta meðulin af hendi nema gegn staðgreiðslu og gat þá farið svo, að launin mín hrukku ekki fyrir því sem greiða þurfti, og varð ég þá að fara til póstafgreiðslumannsins og fá lánað út á næstu ferð, en það skal ég taka fram, að ég fékk hvem einasta eyri borgaðan frá fólkinu fyrir þessi lyf, sem ég var að útvega því. — Ekki var þér nú skylt að leggja á þig allar þessar aukabyrð- ar fólksins vegna? — Jú, mér fannst það skylda mín, ég var búinn að njóta góðs hjá þessu fólki og þurfti að njóta þess áfram. — Var ekki stundum dálítið hrollvekjandi að fara þessar erf- iðustu leiðir að vetrarlagi, t.d. um Kaldbakskleif og milli Byrg- isvíkur og Veiðileysu? — Ojú, ekki verður því neitað, að fyrir kom að snjóhengjur vom það lausar í brúnunum, að ég gat fengið þær til að skríða fram með því að blása í lúðurinn. Eins var það með grjótkastið, að það var sérstök guðs varð- veizla, sem var yfir manni. Einu sinni sem oftar var ég á ferðinni undir Veiðileysukleif, þá stoppaði ég, en hesturinn hélt áfram. Þá hmndi svo mikið grjót niður, að hefðum við verið á þessu svæði, þá hefði ég tæpast setið hér og sagt frá tíðindum. — Trúir þú því, að einhver æðri máttur valdi því, að ekki hafi orðið slys í Kaldbakskleif —— að yfirsöngvar og blessunarorð Guðmundar biskups góða hafi þar haft þau áhrif, sem sagnir herma? — Já, ég trúi því, því þar hef ég legið a.m.k. 10 mínútur, sem grjótkast féll svo mikið niður, að ég sá mér ekki fært að halda áfram, heldur kastaði mér niður og setti annan pokann, sem ég var með yfir hausinn en hinn yfir brjóstið. Þannig varð- ist ég áföllum, en kápan mín, sem slegizt hafði út frá mér, var öll hjökkuð í sundur. — Geta allir af þessu séð, að það var guðs 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.