Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 17

Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 17
mildi að þetta skyldi ekki drepa mig. — Enda veit ég þess fleiri dæmi, að fólk hefur hrapað í kleifinni og ekki hlotið skaða af. — Sem dæmi má nefna, að kona féll fram af Slitranef- inu og allt niður í fjöru, en það eru tugir metra. — Hún hruflaðist aðeins lítilsháttar á hendi. — Hvað var erfiðast við þessar póstferðir, þegar sleppt er hinum hættulegu leiðum sem fara þurfti? — Það var þessi mikli burður, hann var óskaplega þreytandi, enda þótt það kæmist nokkuð upp í vana. — Þú hefur nú sagt mér hve vel þér hafi verið tekið af fólk- inu á ferðum þínum, en hvernig heldur þú að viðhorfið til pósts- ins hafi verið á hinum afskekktustu bæjum, t.d. norður í Ofeigs- firði? — Sérstaklega vinsamlegt og gott, þarna var ekki margförult og því oft nokkurra tíðinda að vænta, þegar pósturinn gekk í garð. Fyrir kom að ég fór alla leið norður að Dröngum og var þar um kyrrt í einn til tvo daga og sat þá í stórveizlu. En þótt vetrarferðimar væm stundum erfiðar og jafnvel ógn- vekjandi, þá var oft yndislegt að eiga þama leið um á vorin og sumrin. Náttúmtöfrar Strandanna munu flestum ógleymanleg- ir, sem þar hafa alið aldur sinn. Oft var ég þá í hópi góðra og glaðra félaga, sem gjaman vildu eiga með mér samleið. Eftir að póstleiðin styttist svo að ég þurfti ekki að fara lengra en inn til Hólmavíkur, og síldarverksmiðjurekstur hófst á Djúpa- vík og Eyri í Ingólfsfirði, þá var fjölgað ferðunum og fór ég þá aðra. vikuna norður Bala og með byggð en hina vikuna um Trékyllisheiði. — Þú áttir oft góða hesta. — Er einhver þeirra þér sér- staklega minnisstæður? — Ég hef nú áður verið spurður svipaðrar spumingar — og þá svaraði ég með þessari vísu: Hef átt margan mœtan hest mér er skylt þeim hrósi, en mig hefur alltaf borið bezt blessunin hann Mósi. 15
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.