Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 21

Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 21
sem fyrirrennarar hans, aufúsugestur. Póststarfinu gegndi hann til dauðadags, og mun þó ekki hafa gengið heill til skógar síðasta starfsárið —• en það kom hvergi fram í því hlutverki, sem hon- um var trúað fyrir. Þar var hann heill fram í síðustu för. Kona Jóhanns, Ragnheiður Benjamínsdóttir, er ennþá á lífi, nú háöldruð. Hún er systir Benedikts Benjamínssonar fyrrverandi Strandapósts. Að Jóhanni látnum, annaðist Einar sonur hans póstferðir um hríð, og mun hann hafa látið svo um mælt, „að hann teldi sér það mikinn frama að geta fetað þar í fótspor föður síns, ef sér mætti takast að rækja starf sitt af sömu kostgæfni og hann og avinna sér slíkt traust manna“. Mun mörgum hafa virzt sem þetta væri heils hugar mælt og hann í sínum póstferðum ekki gengið mjög fjarri þeirri slóð, er faðir hans tróð. í þessum svipmyndum úr sögu þeirra Strandapósta, sem ég hefi hér nefnt, eru ekki sagðar neinar staðbundnar svaðilfara- sögur, sem þeir munu þó allir hafa upplifað. Ég hefi aðeins gert hlraun til að bregða upp heildarmynd af lífi þeirra manna, sem um áratugi voru boðberar frétta milli byggða, og fluttu inn í lágreistar baðstofur einmana útskagabúa framandi heim í máli °g myndum. Mun nokkurn, sem að því hyggur, undra, þótt Strandapóstur- mn sé í vitund eldra fólks sögupersóna, sem vert er að muna? Það er að vísu djarft tiltæki að gefa þessu nýja ársriti Átthaga- félags Strandamanna nafnið STRANDAPÓSTURINN. — En Vlst viljum við vona að hann rísi undir nafni. Þegar Strandapósturinn hefur göngu sína, þá kemur manni ósjálfrátt í hug sá maður, sem öðrum fremur á í hugum nú- Hfandi manna þetta heiti: Strandapósturinn Benedikt Benjamíns- Son á Asmundarnesi, sem um langt árabil var póstur í Stranda- syslu og lengst á leiðinni frá Hólmavik og norður í Árneshrepp. Benedikt var afarduglegur ferðamaður og lét sér ekki ægja 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.