Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 24

Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 24
Þessi maður var Sigvaldi Kristjánsson frá Kjörseyri í Hrúta- firði. Ekki höfðum við lengi dvalizt þarna sem samstarfsmenn, þegar okkur varð báðum ljóst, að við áttum eitt sameiginlegt hugðarefni öðrum fremur. Hann unni hinum lágu línumjúku hæðum í umhverfi Hrútafjarðar. Fjárgötumar, sem hann hafði farið sem lítill drengur áleiðis inn til heiðanna, vom honum vinalegri slóð, en malbik þess vegar, sem hann nú daglega gekk til vinnu sinnar, enda þótt um það hefði hann engin orð. Það var ef til vill blikið í augunum, þegar þessir hlutir bámst í tal, sem ljóstruðu upp því leyndarmáli hugans „að til átthaganna andinn leitar“. Mín slóð hafði um ólíka staði legið — grýttar fjömr — brattar brúnir og blöðruþang á hálli hlein. — En þó svipmyndir sama héraðs. Sjálfsagt vomm við Sigvaldi ekki líkari en landið, hvar við shtum bamsskónum, en þó bárum við gæfu til samþykkis. Sem starfsfélagi í skóla virtist hann hverjum manni vel. I hópi yngstu nemandanna átti hann heima. Skilningur hans á þörfum lítils bams — kröfur miðaðar við þrótt og þroska — þannig vildi hann hafa það. — Svo var það eitt napurt vetrarkvöld, að nokkrir Strandamenn komu saman til skrafs og ráðagerða um það, hvort ekki inundi unnt að ná saman því fólki, sem flutt hafði suður, en átti þó ennþá það rík tengsl við fomar slóðir, að það fann sig ekki heima. Var ekki hægt að finna einhver úrræði til að gefa þessu íólki kost á að koma saman, rifja upp gömul kynni og gleðjast við minningar liðinna ára. Þannig varð Átthagafélag Strandamanna til, og það varð hlut- skipti Sigvalda Kristjánssonar að vera einn af leiðandi mönnum þess félagsskapar fyrstu árin. Og ég tel mig tala af nokkurri reynzlu, J>egar ég segi það, að hann mun hafi átt einna stærstan þátt í að afstýra ýmsum þeim bemskubrekum, sem svo oft henda á fyrstu ámnum meðan festa er að skapast í starfið. Ymsum þótti hann fastheldinn og ekki fús að taka ákvarðanir að óhugsuðu máh, en jafnan reyndist það svo, þegar farið var að kryfja málin 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.