Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 28

Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 28
Teikninguna, sem með fylgir, hefur Matthías Þorsteinsson, sonarsonur hans gert eftir lýsingu afa síns. — Þ. M. Síðastliðið vor var ég á ferð um æskustöðvar mínar, meðal annars kom ég að Broddanesi, því þar var ekki sízt vinum og kunningjum að mæta, enda dvaldi ég þar mín uppvaxtarár, allt til tvítugsaldurs. Þar hefur mikil breyting á orðið frá því ég fyrst man eftir. Nú er túnið allt rennslétt og aukinn töðuvöllur svo dagsláttum skiptir. A bæjarhólnum gamla standa nú þrjú íbúðarhús úr steinsteypu. Fjárhús og hlöður, allt úr sama efni og vandað að frágangi. Þangað er því staðarlegt heim að líta og má segja að saman fari fagurt umhverfi og miklar umbætur í byggingum og ræktun. Umbætur eru þarna miklar og sjálfsagt hentugri húsakynni, steinhúsin þrjú, er nú rísa á bæjarhólnum upp af rústum þess er áður var, en þó er eins og einhver tregablandin tilfinning hreyfi sér hjá gömlum vegfaranda, að sjá með öllu horfinn gamla bæinn, þar sem svo margar minningar eni viðtengdar frá barns og unglingsárum, en nú er svo gjörsamlega búið að slétta yfir allar rústirnar, að það eitt er eftir, sem lifir í minni þeirrar kynslóðar, sem komin er á hrömunarskeið. Hér á eftir vil ég leitast við að lýsa gamla bænum á Broddanesi, eins og þar var umhorfs fyrst þegar ég man eftir. — Stafnar bæjarþilja snem móti suðaustri. Fer því bezt á að koma „utan grundir“ og líta heim að morgni dags. Þegar gler glitrar í gluggum og björt þilin blasa við, átta í röð. Heimreið að bænum var þó frá suðvestri og stefndi á hlaðið framan við bæjarþilin. Torfgarður var meðfram tröðinni beggja megin, þar til kom nokkuð inn fyrir túngarð, tóku þá við tvær hlöður með fjósi á milli, er héldu við á aðra hlið. Þegar þá húsaröð þraut, var sléttur túnvarpinn fram undan bænum. Nú skulu húsin talin upp í þeirri röð, sem komið er að þeim, 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.