Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 37

Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 37
eru: Óspakseyri í Bitru, Drangsnes við Steingrímsfjörð, Kald- rananes í Bjarnarfirði syðra, Djúpavík og Gjögur við Reykjar- fjörð. Eftir að verzlun R. P. Riis á Borðeyri og Hólmavík, sem hafði fjölda viðskiptamanna, leið undir lok, er verzlunin að lang- mestu leyti í höndum kaupfélaga. Á sumum stöðunum eru þó kaupmenn, sem einkum verzla með vefnaðar- og smávöru. III. „HÖRÐUM HÖNDUM VINNUR HÖLDAKIND“. Eins og að líkum lætur, hefur jafnan verið harðbýlt í nyrsta hluta héraðsins, svo sem er á Hornströndum sjálfum. Fjöllin þar nyrðra virðast við fyrstu sýn öldungis nakin og gróðurlaus, en sé betur að hugað sést að svo er ekki með öllu, þó að gróðurinn sé strjáll og láti lítið yfir sér. Hins vegar er hann kjarngóður og gæddur því lífsmagni, að skepnur verða þar með afbrigðum vænar, ef landið er ekki ofhlaðið af ítölu búfjár. Á fyrri öldum, þegar búpeningur var miklum mun færri en nú, var mjög á orði haft hve sauðfé yrði vænt á Ströndum. Því kvað Eggert í Skjaldmeyjarkvæði: „A Ströndum eru fén svo feit, að fæstir síður eta þeir, sem eru úr annari sveit, en innlendir það geta.“ Frá upphafi vega hefur landbúnaður, og þá einkum sauðfjár- rækt, verið aðalatvinnuvegur héraðsbúa og sá, sem þeir höfðu lífsframfæri sitt af. Að vísu var einnig róið til fiskjar, aðallega á haustum, frá þeim bæjum er að sjó lágu og nálægum miðum, en það var aldrei í svo miklum mæli, að eingöngu dygði til lífsbjargar almennt. Þó má vera að einstaka maður hafi fram- 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.