Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 39

Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 39
Eins og engjaheyskap fram til fjalla hefur hér verið lauslega lýst, heyrir hann nú sögunni til og þekkist víst hvergi lengur. Allt fram á 3. tug aldarinnar var hann enn algengur í Stranda- héraði, og þá legið úti í 6 til 7 og jafnvel 8 vikur, þegar mest var. Nú eru ýmsar smærri jarðir sýslunnar í eyði, þar sem fyrr var unnið að bjargálnabúi með engjaheyskap. Þar hefur ekkert breytzt, ekkert gerzt og því eru þær auðar og afræktar. A byggðu jörðunum er nú nálega allt fóður tekið af ræktuðu landi og að heyskap unnið með vélum, af langtum færra fólki en fyrr, þó að búin hafi jafnframt stækkað. Þessum breyttu búnaðar- háttum á Ströndum sem um land allt, veldur járnöld hin nýja, ásamt notkun erlends og innlends fóðurbætis og tilbúins áburðar, sem allt var að mestu óþekkt á fyrstu tugum aldarinnar. Jafnhhða hinni auknu ræktun og stækkun búanna hafa víða verið byggð ný hús úr steini, yfir fólk og fénað. Sá, er nú ekur Strandaveg norður eftir héraðinu, en það má nú kornast í bíl langleiðina norður á Bala, mun hvergi sjá torfbæ á ailri þeirri leið, og fá timburhús, heldur ný og nýleg hús úr steini, í víðu vel ræktuðu túni. IV. „í MORGUNLJÓMANN ER LAGT AF STAÐ.“ Langt fram á þriðja tug aldarinnar voru akfærir vegir ekki til í sýslunni, aðeins ruddar reiogötur. Ef það kom fyrir að hlaða þurfti upp vegarspotta, yfir mýrarsund, þá þótti svo mikið til þess koma, að það var kallað BRU. En fyrsta steinsteypta brúin yfir á í sýslunni var brúin á Víðidalsá, sem tekin var í notkun árið 1912. Að brúin á Víðidalsá kom svo snemma og löngu áður en farið var að byggja akfæra vegi í héraðinu, mun að nokkru stafa frá því slysi, að ungur maður drukknaði í ánni, seint á hausti 1907, í náttmyrkri og vatnavöxtum, enda brúin byggð, að einhverju leyti, fyrir samskotafé almennings í nærliggj- andi sveitum. 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.