Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 41

Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 41
héraðinu var því eðlilegt, að Hólmavík yrði þeirra stærst. Þar settust og að nokkuð snemma margir iðnaðarmenn og fólk, er hætti búskap í sveit. Hólmavíkurþorp var því orðið allfjölmennt áður en þaðan hófst útgerð, að nokkru ráði. Með komu vélbátanna, smárra og stórra, eykst fólksfjöldi þorpanna að miklum mun. Þá er hægt að sækja á fjarlægari mið en fyrr, og menn minna háðir veðri í sjósókninni en áður. Þegar hraðfrystihús voru byggð, á Hólmavík og Drangsnesi, óx íbúafjöldinn ört um og eftir 1940. Á síðustu fiskileysisárum mun íbúum heldur hafa fækkað á ný. Drangsnesþorp myndaðist mun seinna en Hólmavík, eða varla að neinu marki fyrr en um 1930, enda eru hafnarskilyrði þar slæm. Þar munu hafa verið um 200 manns, þegar flest var. Á Hólmavík er hafskipabryggja og hafn- arskilyrði góð. Þar var raflýst frá olíuhreyfli, um 1920, en nú nýtur þorpið rafmagns frá hinni tiltölulega nýju Þverárvirkjun, við Þiðriksvallavatn. Þorpsbúar munu á s.l. tvemur áratugum oft- ast hafa verið allt að 400 manns. í þorpinu búa allir helztu embættismenn héraðsins, svo sem héraðslæknir, sýslumaður og prófastur. Onnur kauptún sýslunnar eru fámenn, þau eru: Borðeyri, Djúpavík og Gjögur. Á Óspakseyri, Kaldrananesi og Norður- firði eru aðeins verzlunarstaðir, en fjölbýli ekkert. VI. „BLINDUR ER BÓKLAUS MAÐUR“. Frá því er hinir þjóðkunnu Kollafjarðarnesbræður, Ásgeir á Þingeyrum og Torfi á Kleifum, stofnuðu „Lestrarfélag fyrir Tröllatungu- og Fellskirkjusóknir‘‘ árið 1845, á greftrunardegi föður síns, Einars Jónssonar dannebrogsmanns, á Kollafjarðar- nesi, óx almennur mennta- og fræðaáhugi í héraðinu öllu. Kom það meðal annars fram í því, að efnaðri bændur víða um sýsluna eignuðust nokkurn bókakost, á þeirra tíma mælikvarða. Þessar bækur voru einnig lánaðar á önnur heimili, og þá án 39
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.