Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 42

Strandapósturinn - 01.06.1967, Blaðsíða 42
endurgjalds. Þannig var hinn litli bókakostur þessara ára lesinn upp til agna. Þegar leið að aldamótum og fram yfir þau, og bókaútgáfa óx í landinu, voru stofnuð lestrarfélög í hverri sveit, og tvö í hinum fjölmennari og stærri hreppum. Alltaf var þó sem almenn menningaráhrif fræðslu og bóka væru einna ríkust í hinum fornu Tröllatungu- og Fellssóknum. Kom það meðal annars í ljós, er dóttur- dóttursonur Einars dannebrogsmanns, Sigurgeir Ásgeirsson stofnaði barna- og ung- Iingaskóla á Heydalsá, árið 1897. Það var heimavistarskóli, hinn fyrsti í sýslunni, og starfar enn í dag sem bamaskóli. Sigurgeir var gagnfræðingur frá Möðmvöllum, áhugamaður um lýðmenntun og vel að sér ger í öllu. Hann stýrði Heydalsárskóla til ársins 1912, er aðrir tóku við. Unglingafræðsla mun hafa lagzt niður í skólanum árið 1917, mest vegna vaxandi dýr- tíðar af völdum heimsstyrjaldarinnar fyrri. Heydalsárskólinn var merk stofnun á sinni tíð, sem hafði víðtæk menntunar- og menningaráhrif í héraðinu. Gamlir nemendur hans em margir enn á lífi og minnast hans jafnan með þökk í huga. Nokkru eftir að almenn skólaskylda var lögleidd, árið 1907, tóku farskólar til starfa um alla sýsluna, og hélzt svo um mörg ár. Um 1930 var reistur heimavistarskóli fyrir böm á Finn- bogastöðum í Árneshreppi, að mestu fyrir atbeina Guðmundar Þ. Guðmundssonar, kennara. Rúmum áratug síðar er reistur myndarlegur barnaskóli, með sambyggðri kapellu, í Drangsnes- þorpi. Um líkt leyti er og byggt nýtt skólahús á Hólmavík, en um mörg undanfarin ár hafði skólinn þar verið í ófullkomnu húsnæði, sem jafnframt var notað til skemmtana- og fundahalda. Þegar skiptistöð landssímans var flutt að Brú í Hrútafirði, var gömlu símahúsunum á Borðeyri breytt í skólahús fyrir Bæjar- hrepp. Þrátt fyrir þessa föstu skóla, er enn á nokkrum stöðum í sýslunni farskóli. Að lokum má geta þess, að Strandasýsla er eigandi og aðili að héraðsskólanum á Reykjum í Hmtaiirði, á móti Húnavatnssýslu. Það verður varla með sanni sagt, að Strandamenn hafi verið öðrum landsmönnum afskiptari um alþýðufræðslu, eða stofnun barna- og unglingaskóla, heldur stundum í fararbroddi, eins og 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.