Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 50

Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 50
tókst um morguninn að ná norður fyrir sker þau, sem liggja aust- ur af Reykjaneshyrnu, og var þá ljúfur vindur inn í Urðarnes. Kvöldið, sem þeir félagar lögðu frá Gjögri, varð það að ráði milli þeirra nafna, Guðmundar Pálssonar og Guðmundar Magn- ússonar, að Guðmundur Pálsson skyldi hafa náttstað á Finnboga- stöðum, þar sem öllum hinum reyndu sjómönnum kom saman um, að ófært væri fyrir Reykjanesströnd, og þá ekki sízt þeim Kjósarmönnum, sem taldir voru veikliðaðir. Þó lét Guðmundur Pálsson svo um mælt, að illt væri ef til þess kæmi, að hann svæfi fram á Finnbogastöðum, og þangað yrði að vitja sín til að afgreiða hvalinn. En nafni hans, og aðrir þeir, sem orð til lögðu, töldu alveg fráleitt að til þess mundi koma. Þegar þeir félagar á Kjósarbátnum, komu í Urðames, var þar enginn til móttöku. Veður fór batnandi, og gengu þeir frá skipi sínu og kom svo saman um að senda Gísla fram í Finnboga- staði, því ömggt töldu þeir að þangað, og ekki annað, mundi Guðmundar Pálssonar að leita. Gísli var fús til fararinnar og bar fljótt yfir, þrátt fyrir vosbúðina um nóttina. Þegar til Finnbogastaða kom, var fólk þar að rísa úr rekkju. Gísli kveður dyra og kemur út Elísabet, dóttir Guðmundar Magn- ússonar. Verður hálf undarleg við, er hún sér hver kominn er, og spyr hvemig á ferðum hans standi. Gísli segir hið sanna, og það með að nú bíði félagar hans út í Urðarnesi eftir því að fá afgreiddan hvalinn. Stúlkan segir, að gömlu mennirnir sofi ennþá rólegir í rekkju sinni og eigi áreiðanlega ekki þessara frétta von. Gísli biður hana að fara til föður síns og gera honum aðvart. Innan skamms heyrist ys nokkur í svefnloftinu, em þá gömlu mennirnir að klæðast og liggur ekki mjög lágt rómur, enda báðir taldir allháværir venjulega. Þeir hafa nú tal af Gísla og spyrja með hverjum eindæmum hann sé þar kominn, og segir hann svo sem var. Guðmundur Pálsson var fljótur að búa ferð sína norður á hval- fjöru, mátti vel sjá, að honum fannst sem hér hefði hann að nokkru látið hlut sinn, þar sem ferð hans hafði fyrst og fremst verið til þess ráðin að flýta afgreiðslu á hvalnum, þegar báturinn kæmi norður, en nú hafði svona til tekizt. 48
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.