Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 64

Strandapósturinn - 01.06.1967, Page 64
gott til fanga. Þarna voru þá verbúðir og sézt ennþá fyrir rúst- um þeirra. Nú hefur sjór grynnkað svo við Skreflu að þar er ekki lengur lendandi. Enda þótt mörgu væri að sinna heima í Kaldbak bæði til sjós og lands, þá varð þó ekki hjá því komizt að leita víðar til fanga, ef sjá átti heimilinu farborða. Vorfiskur kom oft ekki á grunnmið fyrr en í 9. og 10. viku sumars. Urðu þau þá helzt úrræðin að fara til sjóróðra vestur að Isafjarðardjúpi, og þegar Sigurður var 16 ára fór hann sína fyrstu ferð í „verið“ eins og það var kallað. Hann var þá ráðinn á færaskútu, sem María hét og haldið var út frá Isafirði. Eigandi hennar var Ámi Sveinsson. Næsta vor réðist hann einnig til vesturferðar og þá einnig á skútu, en á leiðinni vestur hreppti hann vont veður og dagaði uppi á Snæfjallaströndinni. Þegar hann svo komst vestur yfir, var skipið haldið út til veiða. Verður það þá að ráði, að hann gerist háseti á árabát, sem Guðmundur Oddsson frá Hafrafelli átti og haldið var út frá Seljadal. Afli var góður þetta vor, og varð hásetahlutur 270 krónur yfir vertíðina, sem þótti gott í þá daga. Vorið 1910 réðist Sigurður enn til vesturfarar. — Bátur sá, sem hann var háseti á, var gerður út frá Bolungarvík, en var haldið út eða öllu fremur hafði uppsátur í Seljadal. Þetta var fimm manna far og venjulega hafðir 35 stokkar (100 önglar í stokk) í róðri. Frá Seljadal gengu 7 bátar þetta vor. Þama voru aðeins verbúðir fyrir sjófólk, önnur byggð var þar engin. Veðrátta var mjög ill þetta vor, oft hríðarveður og því mjög ógæftasamt. Langt var á fiskilóð, eða um hálfs annars tíma róður í logni, út á svokallaðar Hymur. Einhverju sinni í landlegu hafði Sigurður ásamt öðrum manni, sem Guðmundur hét, ákveðið að fara inn í Hnífsdal. Þeir lögðu upp um hádegisbilið, eftir að hafa matast. Inn Óshlíðina em fjárgötur, og gekk ferðin vel til að byrja með, en þegar komið er langleiðina inn í Hnífsdal, hleypur snjóflóð úr fjallinu. Maðurinn, sem með Sigurði var, er spölkorn á undan og lendir í snjóflóðinu, en Sigurður, sem sá hvað verða vildi, kastaði frá sér byrði sinni og hljóp til baka, og varð því aðeins fyrir snjórykinu. 62
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.