Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 65

Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 65
Þeir félagar halda nú áfram inn í Hnífsdal, afljúka sínum er- indum og fara svo til baka út í Seljadal seinna um kvöldið. Sigurði segist svo frá, að þau ár sem hann réri frá Seljadal hafi þar engum fatast Iending, enda þótt oft væri þar illt í sjó. Tals- verð skriðuhætta er þar á vorin, og eitt sinn henti það, að steinn féll úr fjalhnu og niður í gegnum þakið á verbúð þeirri er skips- höfn sú, er Sigurður tilheyrði, hafði aðsetur sitt í. I þetta skipti var búðin mannlaus. Þegar hún var byggð upp aftur var steinninn hafður undir beitingarborðið. Gamall maður, Jón á Naustum, hafði látið svo um mælt, að þama hentu aldrei slys, því að áin og umhverfið vom vígð. Þetta vor, sem snjóflóðið féll milli Hnífsdals og Seljadals, vom aflabrögð góð þegar á leið. Beitan, sem notuð var, var grásleppa. Hverju fimm manna fari fylgdu 600 faðmar af netum til beitu- öflunar. Maður, sem Gísli hét, fann upp á því að gera gat á kamb- inn á grásleppunum og geyma þær þannig á stöng 1 sjónum. Fékk hann af þessu viðurnefni, og var kallaður Gísli gat í kamb. Margir tóku þetta upp eftir Gísla. Að lokinni þessari vertíð fór Sigurður heim aftur, og þá var tekið til við voryrkju og önnur þau heimilisstörf, sem til féllu, bæði á sjó og á landi. Eins og fyrr er sagt stendur bergrisi mikill, Kaldbakshorn, suð-vestan Kaldbaksvíkur. Er þetta geysistór þvínær þverhníptur stuðlabergshamar fremst í fjallinu vestan Kaldbaksdals, em skrið- ur frá hömmnum allt niður til sjávar. Dálítill klettur eða nef kemur fram úr skriðunni, er kallast Blitranef. Var þar um ein- stigi og þverhnípt fyrir framan. Áður fyrr var mjög hættulegt yfirferðar í harðfenni að vetri til og þurfti færa menn til leið- sagnar. Leiðin yfir skriðurnar undir Horninu er kölluð Kaldbaks- kleif. Venjulega voru höggvin spor í hjamið. Einhverju sinni vom þar á ferð tveir bændur, Guðm. Jónsson í Byrgisvík og Jón Pálsson þá bóndi í Kaldbak. Guðmundur teymdi með sér klyfjahest. Engin spor höfðu verið höggvin í í Kleifina og leizt Jóni óráðlegt að tefla þar á tvær hættur. Það verður þó að ráði að haldið sé áfram. Þegar kemur í skriðuna rétt innan við Blitranefið, missir hrossið fótana og rennur alla leið 63
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.