Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 69

Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 69
Koma hans setti svip sinn á heimilin — hans glaða leiklund — þótt ekki væru nema ein til tvær kvöldstundir. Sigurður gekk oft undir nafninu Siggi hundalæknir. Það lét hann sig litlu skipta. Honum var aðalatriðið að starfið bæri til- ætlaðan árangur, enda hinir hættulegu sjúkdómar, höfuðsótt í sauðfé og sullaveiki í mönnum, horfnir á tiltölulega fáum árum. A ferðum sínum hafði hann ærið fyrirferðamikla byrði, föt sín, þar sem langdvöl að heiman var að jafnaði. Þá hafði hann oft með sér smíðatól — „áhöldin“ — því oft dvaldi hann á heimilum um tíma, við að „ditta að“ og smíða búsáhöld, bala, skjólur og kirnur, því margs þurftu búin við í viðhaldi og nýsmíði heimilis- gagna. Þegar Sigurður svo bætti við sig pinklum og pjásum, vina og kunningja, var byrði hans oft býsna þung. Raddmaður var Sigurður ágætur, en um nám í þeirri mennt var ekki að ræða. Hann skapaði sjálfur sínar stemmur og kvæðalög og skemmti hlustendum. Við, sem höfðum notið margra ánægjustunda með honum, álítum það verðskuldaðan heiður Sigurði til handa, er tónskáldið Jón Leifs náði á segulband rímnastemmu hans. Sigurður var á ferð frá Hólmavík heim í sveitina sína, Tungu- sveit, labbandi að vanda með byrði í bak og fyrir. Hann kom að Hrófá og hitti Þorgeir bónda þar, er býður honum inn. Sigurður kveðst vera eitthvað lasinn og linjulegur, ef hann mætti leggjast upp í rúm, sem þegar var veitt og honum hjálpað úr ytri klæð- um, engra þrauta kvaðst hann kenna, en eftir fáar mínútur var hann fallinn í hinztu værð. — Hin sérstæðu persónueinkenni Sigurðar voru svo skýr og sterk, að hann setti svip á samtíðina innan síns byggðarlags. — Því fannst okkur, sem af honum höfðum nokkur kynni, sem einn af sérstæðustu dröngum á Ströndum hefði fallið í hafið. 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.