Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 73

Strandapósturinn - 01.06.1967, Síða 73
— Sofa urtubörn á útskerjum. — (Teikning Jón Þorsteinsson). Um langan aldur hefur verið stunduð vorkópaveiði frá Kald- rananesi í Þorkelsskerjum. Er þaðan um vika sjávar fram í skerin. Það hefur verið allfast sótt að selnum úr ýmsum áttum. Hrökklast hann því frá lögnum og látrum er næst liggja, ósum veiðivatna og alfaraleiðum. Er hann talinn „vargur í véum“ og á fáa formælendur. Frá því laust eftir síðustu aldamót, að ég fór að hafa kynni af þessu hefur veiði hrakað svo, að ekki er nema ýý við það sem þá var. Svo mun viða vera um innanverðan Húnaflóa, þar sem selveiði var stunduð, sums staðar er hún með öllu horfin. Það verður því eitt af því, sem hverfur með þeirri kynslóð, sem nú er hnigin að aldri. Ætla ég því að segja hér frá, hvernig hagað var til um þennan veiðiskap um það leyti, sem ég kom að Kaldrananesi 1910 (1906—1910 á Bjarnanesi) og fram eftir búskaparárum mínum. Hér var aðeins um landsel eða látursel að ræða. Láturselurinn kæpir 3—4 vikur af sumri, eða um sama leyti og ær bera á Ströndum. Láturselskópurinn er mjög bráðþroska og fer í sjóinn sólarhringsgamall eða svo. Venjulega var byrjað að leggja um áttundu sumarhelgi eða átta vikur af sumri, eftir því sem veður gafst. Voru þá kóparnir orðnir 3—4 vikna gamlir. Venjulega fóru 4 menn á fimmmannafari. Farið var með 7—8 netatross- ur, hver frá 40—80 faðma eftir því sem til hagaði með lögn. Selanetin —- eða næturnar, sem hinir eldri menn nefndu þau fremur, eru riðin úr allsterku gami, líkt því sem haft er í 71
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.