Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 80

Strandapósturinn - 01.06.1967, Side 80
GUÐM. R. GUÐMUNDSSON BÓNDIíBÆ: Vonin um veiðina og vorið Frá árinu 1880 og fram til ársins 1910 var mikið harð- indatímabil. Varð þá oft skepnufellir og bjargarskortur, þegar hafís lá við land langt fram á sumar og enga björg að fá úr sjó að vorinu. Oftast voru hrognkelsin aðalbjargræðið, þegar vetrarforðinn var til þurrðar genginn, ef mögulegt var að leggja net í sjó, en í því efni voru einnig allar bjargir bannaðar, þegar hvergi sá í auða vök, og hafís var samfrosta svo langt sem sást. Eina úrræðið var þá að leita til kaupmannanna og fá þar eitthvert lítilræði til lífsbjargar, en stundum var þangað ekki mikið að sækja, sízt fyrir þá fátæku, en þeir voru því miður alltof margir, en hver reyndi að bjarga sér sem bezt hann gat og gefast ekki upp þótt „syrti í álinn“. Fyrir kom að ísnum fylgdu „höpp“ sem kallað var, og það var þegar hvali rak á land eða festust á grynningum. Má til dæmis nefna hvalinn, sem festist á flúru fram undan Gauts- hamri á Steingrímsfirði, eitt ísaárið rétt fyrir aldamótin síðustu. Að þessu var mikil björg, því þetta var stór reyðarhvalur og af honum fengu margir góðan bita, sem víða kom í góðar þarfir á þeim tíma. Það mun hafa verið árið 1902, að þrjú bjarndýr voru drepin sama daginn, og fer sagan af þeim atburði hér á eftir. Um miðjan marz rak inn mikinn hafís og fyllti allan Húna- flóa, svo hvergi sá í auða vök. Aður hafði staðið stórhríð í 3-4 sólarhringa og þegar upp birti voru hafþök svo langt sem auga eygði. Menn voru mjög illa búnir undir harðindi, þar sem 78
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.