Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Page 27

Strandapósturinn - 01.06.1972, Page 27
Brynjólfur Sœmundsson: Strandaannáll 1970 Tíðarfar: Fyrstu þrjá mánuði ársins var norðanátt ríkjandi, oft með töluverðu frosti og þrálátri fannkomu. Bætti snjó á snjó ofan svo að fannir urðu óvenju miklar. Aldrei geroi umtalsverða hláku, en þegar kom fram í miðjan apríl og sólar tók að gæta að nokkru ráði varð mikil leysing vegna sólbráðar. Síðustu daga aprílmánaðar hlýnaði nokkuð og hélzt það fram undir miðjan maí, en þá komu hlýjustu dagar þess mánaðar. Vottaði þá fyrír örlítilli gróðurnál. Annars var maímánuður yfirleitt mjög vætusamur og kaldur. Aðfaranótt hins sjötta maí varð verulegt öskufall víðast hvar í sýslunni frá Heklugosi. Olli það bændum, ásamt óvenjulegri vætutíð miklum óþægindum við sauðburð. Urðu margir fyrir töluverðum búsifjum af þessum sökum, lamba- dauði varð óvenju mikill og nokkur dæmi voru þess að bændur misstu fullorðið fé. Verst urðu þeir úti sem orðnir voru hey- knappir, en hey voru víða að ganga til þurrðar eftir gjafa- frekan vetur. Júnímánuður var sæmilega hlýr, en gróðri fór þó mjög hægt fram. Segja mátti þó að sæmilegur sauðgróður væri kominn viku af júní. Júlímánuður var fádæma kaldur, einkum þrjár fyrstu vik- urnar. Varð þá alger kyrrstaða í sprettu og gat því sláttur ekki hafist fyrr en nokkuð var 'liðið fram í ágúst. Heyskapartíð var þá allgóð, en heyfengur varð af skomum skammti vegna sprettu- leysis. Haustveðrátta var hagstæð. Kom það sér vel við fjárrag, slátrun og önnur hauststörf. Vegir vom færir urn allt héraðið ovenju langt fram eftir hausti. Héldust góð veður fram í nóv- crnbcrmánuð og drýgði það rýran heyfeng bænda, því að fén- aður varð venju fremur vel undir veturinn búinn. 25
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.