Strandapósturinn - 01.06.1972, Page 51
verzlunarlóð á Óspakseyrar-
tanga um 800 ferm. (leigulóð).
Kaupfélagsstjóri var ráðinn
Þorkell Guðmundsson Óspaks-
eyri.
I stjóm kaupfélagsins hafa átt
sæti þessir menn:
Ólafur E. Einarsson, bóndi
Þórustöðum formaður 1942—
1964.
Jón Magnússon bóndi,
skálholtsvík 1942—1956.
Magnús Einarsson, bóndi
Hvítuhlíð 1942—1963.
Arndór Jóhannesson, bóndi,
ikálholtsvík 1956—61.
Guðbrandur Benediktsson,
bóndi, Broddanesi 1961—67.
Sveinn Eysteinsson, bóndi, Þambárvöllum 1963 og ennþá.
Ásmundur Sturlaugsson, bóndi, Snartartungu, formaður 1964—
1968.
Einar Eysteinsson, bóndi, Broddanesi 1967—1970.
Gunnar Sæmundsson, bóndi, Broddadalsá, formaður 1968 og
er það ennþá.
Bjarni Eysteinsson, bóndi Bræðrabrekku, 1970 og síðan.
Kaupfélagsstjórar hafa vcrið þessir:
Þorkell Guðmundsson, 1942 til 1961 í júní.
Jón G. Jónsson, frá Broddanesi, frá júni 1961 — júní 1967.
Einar Magnússon frá Hvítuhlíð frá júní 1962 — 31. des. 1963.
Ólafur E. Einarsson, frá 1. janúar 1964 — 31. desember 1968.
Einar Magnússon, í annað sinn frá 1. janúar 1968 og síðan*
Endurskoðendur:
Jón Lýðsson, Skriðnesenni.
Hclgi Skúlason, Guðlaugsvík.
Jón G. Jónsson, Steinadal.
Gísli Þ. Gíslason, Gröf.
49