Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 67

Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 67
menn fyrir Strandasýslu. Féllu atkvæði þannig: Þórarinn prófast- ur Kristjánsson fékk 21 atkvæði og Torfi hreppstjóri Einarsson 20 atkvæði, en sem varamenn hlutu Asgeir Einarsson fyrrv. alþing- ismaður í Ásbjaraarnesi 21 atkvæði og Daníel Jónsson, Þórodds- stöðum 19 atkvæði. Þar sem enginn fékk helming þeirra atkvæða, sem greidd voru á kjörfundi, var kosningin endurtekin. Féllu þá atkvæði þannig, að Torfi hreppstjóri hlaut 23 atkvæði og náði kosningu sem þingmað- ur, en Ásgeir Einarsson var kjörinn varamaður með 23 atkvæðum. (Þess má geta hér, að Ásgeir flutti frá Kollafjarðamesi að Þingeyram 1861, að Ásbjarnamesi 1863 og aftur að Þingeyrum 1867). Þórarinn Kristjánsson, prófastur var fæddur 8. nóv. 1816 á Þönglabakka. Foreldrar: Kristján, síðar prestur á Völlum í Svarf- aðardal, Þorsteinssonar prests í Stærra Árskógi Hallgrímssonar, og fyrsta kona hans Þorbjörg d. 19.7. 1846. Stúdent 1838 frá Bessastöðum. Vígður aðstoðarprestur föður síns 26. 6. 1842. Veitt- ur Staður í Hrútafirði 9. 12. 1849. Reykholt 7.1. 1867. Vatns- fjörður 21. 5. 1872 Prófastur í Strandasýslu 1850—1867. Hann var kosinn annar fulltrúi Strandasýslu á Þjóðfundinum 1851, eins og áður er sagt, og einn hinna fáu, sem hallaðist á sveif með Trampe greifa og stjóminni. Konungskjörinn varaþingmaður var hann 1859—1863. Hann þótti jafnan stjómhollur mjög, svo að slíkrar fylgispektar voru fá dæmi meðal sveitapresta hér á 'landi, því margir þeirra voru hinir ötulustu flokksmenn Jóns Sigurðs- sonar. Er Þórarinn var sýsluskrifari í Mýrasýslu, kynntist hann Ingibjörgu dóttur Helga dannebrogsmanns og bónda í Vogi. Giftust þau árið 1842. Hún var mæt kona og mikilhæf. Hann andaðist 10. september 1883. Kjörfundur til alþingiskosninga fyrir Strandasýslu var haldinn 1. júní 1869 að Broddanesi að undangengnu fundarboði. Odd- viti kjörstjórnar, Sigurður sýslumaður Sverresen, stjómaði fundi. Skv. kjörskrá vom kjósendur 173 og mættu á kjörfundi 28 auk kjörstjómar. Kosning féll þannig, að Torfi alþm. Einarsson var kjörinn með 26 atkvæðum. 65 L
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.