Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 72

Strandapósturinn - 01.06.1972, Side 72
í framboði á móti honum, enda hafði höfuðandstæðingur hans, Guðjón Guðlaugsson, verið kosinn á þing eins og fyrr segir. Var Magnús Pétursson kosinn þingmaður kjördæmisins sem sjálfkjörinn eða án verulegrar andstöðu næstu kjörtímabil, eða allt til alþingiskosninganna 1923. En þá kemur í framboð á móti hon- um Tryggvi Þórhallsson, ritstjóri Tímans og mikill áhrifamaður í Framsóknarflokknum, sem nú er að verða fullskipulagður. Kosningarnar fóru fram um miðjan september og var Tryggvi Þórhallsson kosinn alþingismaður með nokkrum atkvæðamun. Magnús Pétursson var þá fluttur til Reykjav., orðinn þar bæjar- læknir og eftir þetta dró hann sig í hlé frá stjómmálum. Við alþingiskosningamar 1927 vora í framboði Tryggvi Þór- hallsson og Bjöm Magnússon símstj., þá búsettur á ísafirði. Kjör- dagur var seint í júní og var Tryggvi endurkjörinn með miklum atkvæðamun. Arið 1931 var mjög viðburðaríkt í stjómmálum landsmanna. Tryggvi Þórhallsson forsætisráðherra rauf Alþingi 14. apríl og kom það mál af stað miklum hita og æsingum. Stjómarandstað- an taldi þingrofið stjórnarskrárbrot og var kosningabaráttan hin harðasta. Kosningar fóm fram 12. júlí. í framboði hér í Stranda- sýslu vora Tryggvi Þórhallsson og Maggi Magnús Júlíusson læknir. Tryggvi kom ekki norður, en á framboðsfundum mætti fyrir hann Jömndur Brynjólfsson alþingismaður. Var Tryggvi kjörinn með nokkmm atkvæðamun. Þessi árin var suðrænt veðurfar í íslenzkum stjómmálum. Fyrír alþingiskosningamar 1934 klofnaði Framsóknarflokkurinn. Tryggvi Þórhallsson, er verið hafði annar forystumaður flokksins frá 1918, vék úr honum ásamt fleiri framámönnum og stofnaði Bænda- flokkinn. Vom því þrír frambjóðendur í Strandasýslu. Framsókn- arflokkurinn bauð fram Hermann Jónasson lögreglustjóra í Rykjavík, Bændaflokkurinn Tryggva Þórhallsson og Stjálfstæðis- flokkurinn Krístján Guðlaugsson lögfræðing. Þessar alþingiskosningar í Strandasýslu vöktu mesta athygli og umtal alþjóðar. Urslit kosninganna urðu þau, að Hermann Jónasson var kjörinn þingmaður með 395 atkvæðum, Tryggvi hlaut 256 atkvæði og Kristján 244. 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.