Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Page 74

Strandapósturinn - 01.06.1972, Page 74
Fyrir kommúnistaflokkinn og Alþýðubandal. Haukur Helgason hagfræðingur Reykjavík, Gunnar Benediktsson, rithöf., Hvera- gerði og Steingrímur Pálsson, Brú. ÞINGMENNIRNIR Asgeir Einarsson var fæddur að Kollafjarðamesi 23. júlí 1809. Hann var sonur hjónanna Einars Jónssonar bónda og danne- brogsmanris þar og síðari konu hans, Þórdísar Guðmundsdóttur frá Seljum í Helgafellssveit. Var Guðmundur á Seljum orðlagður hreystimaður og em um afrek hans skráðar margar sagnir. Tvíburabróðir Ásgeirs var Magnús bóndi á Hvilft í Onundar- firði, mikill vin og samherji Jóns Sigurðssonar og um tímabil vara- þingmaður í ísafjarðarsýslu. Er drengimir vora nýfæddir er haft eftir Jóni, föður Einars: „Aldrei hefur Guð verið naumgjöfull við Einar minn.“ Nær Ásgeir Einarsson var nýfæddur og skírður, var sagt við föður hans: Ég vil fá, þinn Ásgeir sjá, að honum gá, og fyrir spá, blessan frá af himni há og hauðrið fá ég legg það á. (séra Hjálmar í Tröllatungu) Ásgeir byrjaði búskap í Kollafjarðarnesi og verður strax á fyrstu búskaparárum sínum með gildustu bændum í héraðinu, og forystumaður í héraðsmálum. Hafa þeir Kollafjarðamessbræður orðið það sem sjálfkjömir. Hyggindi, djörfung og stórbrotin skap- gerð, sem hafin var yfir allan kotungshátt samtíðarinnar, ein- kenndi þá báða. Á greftranardegi Einars föður þeirar er stofnað Lestrarfélag Tröllatunguprestakalls og var það eitt fyrsta félag sinnar tegundar með þjóðinni. Er fyrsti alþingismaður skyldi kosinn fyrir Strandasýslu er aug- ljóst af fundargerðabók, að enginn kemur annar til greina en Ásgeir. Var Ásgeir meðal yngstu þingmanna, en hlaut þegar traust og álit samþingsmanna sinna. 72
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.