Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Síða 75

Strandapósturinn - 01.06.1972, Síða 75
Ávallt hefur þess verið getið, að Ásgeir hafi verið traustur fylg- ismaður Jóns Sigurðssonar. Þegar Jón Sigurðsson boðaði til Þing- vallafundar árið 1850 kom Ásgeir frá Kollafjarðamesi þangað fjölmennastur. Er Islendingar vottuðu Jóni Sigurðssyni þakkir fyrir hans ó- eigingjarna og ómetanlega sjálfboðastarf í sjálfstæðisbaráttu þjóð- arinnar, með frjálsum fjárframlögum, varð hlutur Strandasýslu með þeim meiri og þó Ásgeirs mestur. En hið mesta og glæsilegasta minnismerki reisir Ásgeir sér með byggingu Þingeyrakirkju. Er hún gleggsti vottur stórhuga, hirnin- víðra hugsjóna og bjargfastrar lífstrúar. Ásgeir Einarsson flytur frá Kollafjarðarnesi að Þingeymm í Húnavatnssýslu árið 1861, þar sem hann býr stórbúi. Hann var þar hreppstjóri, en alþingismaður Strandasýslu var hann 1845— 1853, 1857—1865 og aftur 1881—1885, en fyrsti þingmaður Húnvetninga 1875—1879. Hann var fyrsti Þjóðfundarmaður Strandasýslu 1851. Kona Ásgeirs Einarssonar var Guðlaug Jónsdóttir sýslumanns á Melum í Hrútafirði Jónssonar. Einkasonur þeirra var Jón Ás- geirsson á Þingeyrum. Ásgeri lézt á Þingeymm 15. nóv. 1885. Jón Pétursson dómstjóri var fæddur 16. jan. 1812 á Víðivöllum i Blönduhlíð. Voru foreldrar hans Pétur Pétursson prófastur og s.k.h. Þóra Brynjólfsdóttir bónda á Þrastarstöðum Halldórssonar. Jón Pétursson varð stúdent 1834 á Bessastöðum, cand jur. 1841 1 Kaupmannahöfn, settur sýslumaður í Eyjafirði 1843, sýslu- maður í Strandasýslu 9. apríl 1844, í Borgarfirði 47, í Mýra- og Hnds. 1848. Hann var skipaður yfirdómari í landsyfirréttinum 1850, settur amtmaður í Vesturamtinu 1847—48, bæjarfógeti í Reykjavík 1851—52, hávfirdómari 1877—89 og landshöfðingi 1866. Jón Pétursson var varaþingmaður Ásgeirs Einarssonar og sat á þingi árið 1855. Hann var konungskjörinn þingmaður 1859— 1886. Kona hans var Jóhanna Soffía Bogadóttir frá Staðarfelli Benediktssonar, og 2. k. Sigríður Friðriksdóttir prests Eggerz. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.