Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Page 78

Strandapósturinn - 01.06.1972, Page 78
1884—1900 og í N-ísafjarðarsýslu 1906—27. Séra Páll var alþingismaður Strandamanna 1886—1891. Hann gegndi auk þess mörgum trúnaðarstörfum og var mjög vel látinn af sóknarbörnum sínum. Hann var kvæntur Amdísi Pétursdóttur kaupmanns Eggerz. Séra Páll lézt í Vatnsfirði 11. nóv. 1928. Guðjón Guðlaugsson kaupfélagsstjóri var fæddur 9. des. 1857 á Skarði á Skarðsströnd og voru foreldrar hans Guðlaugur Jóns- son bóndi á Níp á Skarðsströnd og Björg Tómasdóttir í Galtardal á Fellsströnd Jónssonar. Guðjón naut fyrst kennslu í tvo mánuði í unglingaskóla hjá Torfa í Ólafsdal, en nam síðan búfræði hjá Halldóri Jónssyni að Laugabóli. Var veturinn 1880—‘81 í Danmörku til aukinnar þekk- ingar í búfræði. Eftir heimkomuna stundaði hann jarðabótastörf í Strandasýslu. Árið 1883 hóf hann búskap á Hvalsá í Tungusveit, var bóndi á Ljúfustöðum 1887—1902, á Kleifum á Selströnd 1902—07 og jafnframt kaupfélagsstjóri frá 1899, kaupfélagsstjóri á Hólmavik 1907—19, en fluttist þá ti! Reykjavíkur og var bóndi á Hlíðarenda v. Reykjavík til æviloka. Guðjón naut mikils trausts héraðsbúa. Hreppstjóri var hann í Fellshreppi 1887—1902, í Hrófbergshreppi 1916—19 og oftast hreppsnefndaroddviti 1884—1919. Guðjón var í stjóm Verzlunar- félags Dalamanna er náði yfir Strandasýslu 1892—99, en er Strandamenn stofnuðu síðan Verzlunarfélag Steingrímsfjarðar 1899, varð hann formaður þess og framkvæmdastjóri til ársins 1919. Guðjón gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Hann var í yfir- fasteignamatsnefnd landsins 1918—21, í verðlagsnefnd 1920, gæzlustjóri Söfnunarsjóðsins 1922—32, var einn af aðal hvata- mönnum að stofnun Búnaðarsambands Vestfjarða og í stjóm þess, í stjórn Búnaðarfélags Islands 1919 til 1924 og um tíma endurskoð- andi Landsbankans. Fyrri kona hans var Ingibjörg Magnúsdóttir frá Miðgili i Laugadal seinni kona Jóney Guðmundsdóttir frá Felli í Kollafirði- Guðjón var frjálslyndur og víðsýnn framfaramaður, einlægur, einbeittur og djarfur fulltrúi bændastéttarinnar, sem og votta þau 76
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.