Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1972, Page 82

Strandapósturinn - 01.06.1972, Page 82
í Reykjavík. Foreldrar hans vom Þórhallur Bjamason síðar biskup og k.h. Valgerður Jónsdóttir. Tryggvi varð stúdent í Reykjavík 1908, cand. phil. í Kaup- mannahöfn 1909 og cand. theol. 1912 í Reykjavík. Vígður prestur í Hestþingum í Borgarfirði 1913, fékk lausn 1917. Hann var rit- stjóri Tímans 1917—24, forsætisráðherra íslands 1927—32 og gegndi jafnframt nokkmm öðmm ráðherraembættum. Bankastjóri Búnaðarbankans 1932—35, formaður Búnaðarfélags íslands 1925 til dauðadags, formaður Framsóknarflokksins til 1933, formaður Bændaflokksins 1933—35, forseti Sameinaðs Alþingis 1933 Trygg\'i var kvæntur Onnu Klemensdóttur landritara og ráðherra Tóns- sonar. Tryggvi var þingmaður Strandamanna 1924—1933. Hann lézt 31 júlí 1935. Tryggvi Þórhallsson náði fliótt hylli og vinsemd kjósenda hér í héraðinu. Hann var glæsimenni, léttur og alþýðlegur í máli, fróð- ur og skemmtilegur. Hann virtist hafa góða þekkingu á málefnum bænda og áhuga fyrir umbótum á sviði landbúnaðar. Fyrir kynni sín af íbúum héraðsins samdi hann drög að ættum Strandamanna. Er það rit í handriti og framhald af því er að nokkm hið mikla ritverk Æviskrár Strandamanna eftir séra Jón Guðnason fyrrv. skjalavörð. Hermann Jónasson fyrrum forsœtisráðherra er fæddur 25. des. 1896 á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð. Foreldrar hans vom Jónas bóndi og smiður Jónsson og kona hans Pálína Bjömsdóttir ljós- móðir. Hann varð stúdent 1920, cand. jur. 1924. Hermann Jónasson hefur gengt fjöldamörgum mikilsverðum embættum og trúnaðarstörfum. Hann var lögreglustjóri Reykja- víkur 1929 til 1934, forsætisráðherra 1934 til 1942 og gegndi að auki öðmm ráðherraembættum. Formaður Framsóknarflokksins 1944—62. Landbúnaðarráðherra 1950 til 1953, forsætisráðherra 1956 til 1959. Er þá fátt eitt talið af umfangsmiklum trúnaðarstörfum Hermanns Jónassonar. Hann er kvæntur Vigdísi Steingrímsdóttur trésmíðameistara i 80
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.