Strandapósturinn - 01.06.1972, Qupperneq 84
Kjörfundargerð 1. maí 1844
Fyrsti kjörfundur til alþingiskosninga í Strandasýslu, haldinn
að Broddanesi samkvæmt fundarboði kjörstjómar, en hana skip-
uðu: Jón Jónsson, sýslumaður, Melum, séra Halldór Jónsson,
Tröllatungu og Ásgeir Einarsson bóndi í Kollafjarðamesi.
Nöfn kjósenda:
Jón Jónsson, Melum ..........
Ásgeir Einarsson ............
Halldór Jónsson .............
Lýður Jónsson, Hrafnad.......
Séra Búi Jónsson ............
Magnús Magnúss., Skálholtsv.
Gísli Magnúss., Þambárvöllum
Magnús Magnúss., Óspakseyri
Jón Jónsson, hreppstj., Enni
Tómas Jónss., bóndi Broddan.
Jón Tómass., bóndi St.Fj.horni
Sigurður Sigurðsson, b. Felli
Jón Jónsson, bóndi Felli ....
Gisli Eiríksson, bóndi Þorpum
Zakarías Jóhannss., b. Heydalsá
Guðbr. Hjaltas., b. Kálfanesi
Þorst. Ásgeirss., b. Vatnshorni
Gísli Sigurðsson, b. Bæ, Selstr.
Guðmundur Gestsson, Hellu ....
Jón Vermundsson, Bassastöðum
Aðalmaður: Varamaður:
Ásgeir Einarsson Halldór Jónsson
Þorv. Sívertsen Halldór Jónsson
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Matth. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Halldór Jónsson
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Gísli Sigurðsson
Ásgeir Einarsson Halldór Jónsson
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Þorv. Sívertsen Ásgeir Einarsson
Ásgeir Einarsson Þorv. Sívertsen
Ásgeir Einarsson Halldór Jónsson
Kosningarétt til alþingis skulu hafa allir karlmenn, sem em
fullra 25 ára að aldri, eiga 10 hundmð í fasteign eða hús, sem sé
a.m.k. 1000 rbd virði. Afnotaréttur af fasteign veitir og kosninga-
rétt, þeim sem fengið hafa lífstíðarábúð á þjóðjörð eða kirkjujörð.
Kjörgengir eru þeir, sem kosningarétt hafa og náð hafa þrítugsaldri
þá er kosning fer fram. Eignin átti að vera í því amti er kjördæmi
þingmannsins var í.
GuSbrandur Benediktsson
82