Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 92

Strandapósturinn - 01.06.1979, Page 92
bændum sínum, skuli leiða í kirkju með logandi kerti, en ekki aðrar konur, sem börn eiga í lausaleik. Kyndilmessa merkir eiginlega sama og kertamessa, af því að þá voru vígð kertaljósin, sem átti að hafa til kirkjunnar allt árið. Kyndilmessuhátíð var skipuð af Justinianus keisara árið 524, en þá gekk skæður sjúkdómur í Miklagarði og treystu menn því, að María myndi eyða farsóttinni. Það var svo árið 690, að Ser- gíus páfi skipaði að vígja skyldi öll kerti, sem ætluð voru til kirkjunnar á árinu. Af því vaxljós voru vígð, trúðu menn því að þau ræki á burt alla illa vætti, vaxljós voru einkum látin loga við vöggur óskírðra barna, við rúm sjúkra manna, við líkbörur o.s.frv. Margt fleira mætti segja um Kyndilmessuna. Benediktsmessa, eða vorjafndægur, þá eru jafnlöng nótt og dagur. Vor og haustjafndægur hafa orð á sér fyrir, að þá sé stormasamt og eru það kallaðir jafndægrastormar. Benediktsmessa er í minningu Benedikts ábóta frá Monte Cassino. Hann var upp- hafsmaður hinnar elstu munkareglu á Vesturlöndum og bar hún nafn hans. Þessi munkaregla varð ein hin frægasta fyrir lær- dómsiðkanir og bókfræði munkanna af þessari reglu. Þeir voru kallaðir svartmunkar, af því þeir höfðu svört regluklæði. Á Is- landi voru Benediktsmunkaklaustur stofnuð: á Þingeyrum árið 1120, á Þverá í Eyjafirði (Munkaþverá) árið 1155, en nunnu- klaustur af sömu reglu voru i Kirkjubæ á Síðu 1186 og á Stað í Reyninesi í Skagafirði 1296. Af Benedikt ábóta eru til margar sagnir skráðar á söfnum, meðal annars er saga hans til heil á skinnbók í Stokkhólmi og er talið að hún sé rituð af Ormi Loftssyni hins ríka á fimmtándu öld. Agnesarmessa, Agnes var rómversk stúlka, af góðum ættum og kristin. Heiðingjar vildu kúga hana til að þjóna við hof eitt, en hún vildi ekki. Sonur höfðingja nokkurs vildi fá hana fyrir eig- inkonu, en hún vildi það ekki, af því hann var heiðinn. Hún var stungin með hníf til bana árið 306, þann dag sem síðan er messudagur hennar. Um hana er til kvæði á íslensku, sem heitir 90
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.