Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 123

Strandapósturinn - 01.06.1979, Blaðsíða 123
ófrýnileg og afl þeirra yfirnáttúrulegt frá mannlegu sjónarmiði. Tröllin skiptust í tvo flokka, venjuleg tröll og nátttröll. Nátttröll máttu ekki líta dagsins ljós því þá dagaði þau uppi sem kallað var og urðu að steinum. Allvíða eru emstakir drangar og steinar sem eiga að vera slík tröll. Margar skýringar gætu verið á þessari trú. Ein er sú að gamla ásatrúin hafi smátt og smátt með nýjum trúarbrögðum breytt jötnum í tröll. Jötnarnir voru mjög sterkur þáttur í trúarlífi fólks og mjög erfitt að strika alveg yfir þá með nýjum trúarbrögðum og þess vegna hafi þeim verið fengið hlut- verkið tröll. Hér á landi hafa þessir stöku drangar i sífellu minnt fólk á tröllin og þannig við haldið trúnni og einnig þegar menn voru á ferð í þoku þá sáu þeir ýmislegt tröllslegt á reiki. Eins og allir vita þá taka steinar og aðrir hlutir á sig tröllamyndir í dimmri þoku og virðast á hreyfingu. Þannig eru eflaust margar sögurnar til komnar. Einn þáttur í að viðhalda trúnni og áreiðanlega ekki sá minnsti eru tilviljanir. Ekki eru nema örfá ár síðan eitt slíkt dæmi átti sér stað sem áreiðanlega hefði ekki dregið úr tröllatrú þess fólks sem varð vitni að þessu ef trú á tröll hefði verið fyrir hendi hjá því. Þetta var í hópferð og var ferðinni heitið austur á land. Þegar keyrt var fram hjá Bláfelli þar sem tröllskessan Hallgerður á að hafa búið þá stóð einn ferðalangurinn upp fram við dyr rútunnar og fór með brennandi ástarkvæði til Hallgerð- ar. Ekki hafði hann fyrr lokið kvæðinu er dyrnar á rútunni þeyttust upp og munaði ekki miklu að ferðalangurinn hentist út. Áður fyrr hefði engin skýring verið á þessu önnur en sú að skessan hefði viljað fá manninn til sín. Ekki gat bílstjórinn gefið neina skýringu á þessu en hann sagði að þetta ætti ekki að geta skeð. Enga trú hafði hann þó á tröllum eða öðru slíku né heldur aðrir í ferðinni en undarleg tilviljun var að þetta skyldi ske einmitt á þessu augnabliki. Margar sagnir eru til um fólgið fé. Fornmenn eiga að hafa falið fé sitt og enginn á að geta náð því nema uppfylla viss skilyrði fyrst. I öllum tilfellum sem ég hef lesið um eru þessi skilyröi óframkvæmanleg, enda er hætt við að lítið fyndist ef hægt yrði að fullnægja þeim. Sem dæmi má nefna gull Bárðar 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.