Strandapósturinn - 01.06.1991, Qupperneq 10
enn og verði, hér eftir sem hingað til, tengiliður Strandamanna
heima og heiman. En til að þessi ósk rætist þurfum við á góðu
samstarfi að halda við lesendur Póstsins, sem vilja og geta lagt
ritinu til áhugavert efni.
Þorsteinn Ólafsson
formaður ritnefndar
AFGREIÐSLUMENN STRANDAPÓSTSINS:
Haralclur Guðmundsson, Fornhaga 22, Reykjavík
Þorsteinn Ólafsson, Bugðulœk 12, Reykjavík
Guðmundur Jónsson, Munaðarnesi, Strandasýslu
Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli, Strandasýslu
Auður Höskuldsdóttir, Holtagötu 3, Drangsnesi
Stefanía Andrésdóttir, Hafnarbraut 35, Hólmavík
Sigurður Benediktsson, Kirkjubóli, Strandasýslu
Sigurður Jónsson, Stóra-Fjarðarhorni, Strandasýslu
Bjarni Eysteinsson, Brceðrabrekku, Strandasýslu
Guðmundur Sigfússon, Kolbeinsá, Strandasýslu
Pálmi Sæmundsson, Laugarholti, Strandasýslu
Andrés Ólafsson, Vogabraut 56, Akranesi
Ólafur Gunnarsson, Sæunnargötu 4, Borgarnesi
Hildibrandur Bjarnason, Bjarnarhöfn, Snœfellsnesi
Inga Þorkelsdóttir, Búðardal
Elísabet Pálsdóttir, Hafraholti 14, Isafirði
Jón A. Jónsson, Hafnarstræti 107, Akureyri
Jónas Ingimundarson, Suðurgötu 52, Keflavík
8