Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 17
yfir allan tangann með tilheyrandi tjóni á mannvirkjum. Á
Drangsnesi skolaðist fylling undan bryggju með þeim afleiðing-
urn að hluti af bryggjunni seig. Þá urðu víða vegaskemmdir þar
sem sjór gekk á land. Sjórinn braut skörð í götur á Hólmavík og
slitlag rifnaði víða af vegum í rokinu. Garnla kirkjan í Árnesi
losnaði af grunninum og færðist til um uþb. 1 metra. Ekki urðu þó
rniklar skemmdir á kirkjunni. Talsverðar fokskemmdir urðu hins
vegar á nokkrum bæjum í sýslunni.
Vorið var hlýtt, einkum síðari hluti maímánaðar. Gróður tók
mjög fljótt við sér. Um 10. júní kólnaði nokkuð í veðri, en það
hafði lítil áhrif á gróður. Síðustu daga mánaðarins hlýnaði á ný, og
var sprettutíð afar góð eftir það. Mikil hlýindi voru fyrri hluta
júlímánaðar, og mjög rniklir þurrkar. Skemmdist gróður á þurr-
lendi sums staðar af þeirn sökum. Þegar leið á mánuðinn jókst
úrkorna, og ágúst var fremur vætusamur.
Sumarið var einstaklega grasgefið, og mundu elstu menn varla
eftir jafn miklum gróðri í votlendi. Þá var berja-spretta nreð
eindæmum góð, og þroskuðust ber óvenju snenrma. Berjatínsla
lrófst af nokkrum krafti fyrri hluta ágústmánaðar.
Haustið var vindasanrt, en snjólétt. Segja nrá, að veturinn lrafi
konrið unr nriðjan nóvember, og í lok nránaðarins var orðið hag-
laust vegna klanrnra. Eftir það var oftast vægt frost, en áfram lítið
unr snjó. Jólin voru tæplega hvít, og síðustu daga ársins voru
umhleypingar nreð rigningu og éljagangi til skiptis.
Með tilliti til tíðarfars var árið 1991 í heild eitt það besta í manna
nrinnunr.
Landbúnaður. Sauðburður gekk vel vorið 1991, frjósenri var
víðast nrjög nrikil og heilsufar ágætt.
Grasspretta var afburðagóð unr alla sýsluna, og nrunu fá dænri
þekkjast um gjöfulli sunrur til sveita. 1 Hrútafirði hófst sláttur unr
25. júní, en nokkrunr dögunr síðar víða annars staðar í sýslunni.
Heyfengur var sennilega sá nresti senr verið hefur í héraðinu.
Unr haustið voru nokkrir bændur taldir eiga heybirgðir til tveggja
ára.
Venjuleg sauðfjárslátrun hófst í sláturhúsunr sýslunnar unr
nriðjan septenrber. I sláturhúsi Kaupfélags Hrútfirðinga á Borð-
15