Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 18
I óveðrinu 3. feb. brotnuðu víða skrörð ígötur og vegi. A Hólmavík gróf
sjórinn m.a. undan Ijósastaur við Kópnesbraut. Gamli Kópnesbærinn í
baksjn (t.h.). — S.G.
eyri var slátrað 360 dilkum í tilraunaskyni í ágúst. Ágústslátrunin
þótti gefa þokkalega raun, en dilkarnir voru þó í feitara lagi og
eftirspurn eftir ófrosnu kjöti virtist ekki mikil. Eftirfarandi tafla
sýnir fjölda sláturfjár, meðalfallþunga dilka og flokkun falla í
úrvalsflokk og „fituílokka" í einstökum sláturhúsum.
Tafla 1. Fjöldi sláturfjár, meðalfallþungi dilka og flokkun falla í
úrvalsflokk og „fituflokka" í Strandasýslu 1991.
gæðamat (% kjöts)
Sláturhús fjöldimeðalþ (kg). Úrv. DIB DIC
Borðeyri 14.605 15,46 0,6 11,9 3,2
Óspakseyri 6.328 15,49 0,7 8,7 3,4
Hólmavík 18.198 16,52 2,4 15,7 1,9
Norðurfj. 3.147 15,98 1,0 10,9 3,4
SAMTALS 42.278 15,96 1,4 13,0 2,7
16