Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 20

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 20
febrúar fjölmenntu bændur á Ströndum á fund í Sævangi, þar sem skýrsla nefndarinnar var kynnt. I ályktun fundarins kom fram, að menn töldu niðurstöðuna óviðunandi fyrir Strandasýslu, og kæmi reyndar engu svæði verr. I skýrslunni var gert ráð fyrir að framleiðsla sauðfjárafurða yrði dregin jafnt saman um allt land, óháð afkomumöguleikum, byggðasjónarmiðum og gróður- vernd. Síðar var þessu þó breytt, þannig að svæði sem byggðu afkomu sína algjörlega á sauðfjárrækt lentu í minni skerðingu en önnur. Skv. þessu þurftu Strandamenn að draga úr framleiðsl- unni um 7,2%, en stefnt var að 12% samdrætti yfir landið allt. Var bændum gefinn frestur til 1. sept. til að semja um sölu á fullvirðis- rétti og þar með slátrun á „Mexíkönunum", sem fyrr voru nefnd- ir. Þeim samdrætti, sem ekki náðist með þessum hætti, var náð fram með flatri skerðingu. Af þeim 7,2%, sem Strandamönnum var ætlað að afsala sér, náðust í reynd 2,2% með raunverulega frjálsri sölu, en mest af því sem á vantaði seldu bændur síðustu dagana í ágúst þegar séð var hvert stefndi. Allur fullvirðisréttur var seldur af tveimur bæjum í sýslunni, þ.e. af Svanshóli og öðrum bænum á Munaðarnesi. Mikill tófugangur var á Ströndum á árinu, og virtust refir óvenju frjósamir enda árferði í besta lagi. Sem dæmi um fjöldann má nefna, að í Óspakseyrarhreppi voru drepin 28 dýr á einni viku um vorið. Útgerð ogfiskvinnsla. Arið 1991 var fremur hagstætt fyrir sjávar- útveginn, einkum vegna góðra gæfta og fiskgengdar. Hins vegar átti rækjuvinnsla mjög undir högg að sækja, en verð á rækju lækkaði enn frá fyrra ári. Atvinna við veiðar og vinnslu hélst nokkuð jöfn, og atvinnuleysi var mjög lítið. Síðustu mánuði ársins var skortur á vinnuafli. Var þá gripið til þess ráðs að ráða pólska verkamenn til starfa í fiskvinnslu. Þegar flest var, störfuðu 12 Pólverjar hjá Hlein og Kaupfélagi Stein- grímsfjarðar á Hólmavík og 4 hjá Hraðfrystihúsi Drangsness hf. Þrátt fyrir þennan liðsauka tókst ekki að vinna allan þann afla sem barst að landi við Steingrímsfjörð. Af þeim sökum voru t.d. flutt um 200 tonn af fiski til vinnslu á Dalvík tvo síðustu mánuði ársins. Einnig var nokkuð af fiski selt á Faxamarkaði. 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.