Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 21

Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 21
Grásleppuveiði var frekar léleg vorið 1991, en sala afurðanna gekk mun betur en árið áður. Grunnvíkingur ÍS var gerður út frá Hólmavík á hörpudisks- veiðar fyrir Kaupfélag Steingrímsfjarðar fyrstu mánuði ársins. Utgerðin gekk illa og bilanir voru tíðar. Heildarveiðin frá áramót- um til aprílloka var aðeins um 23,5 tonn. Á síðasta vetri var leyfð veiði á 2000 tonnum af rækju í Húna- flóa, og sem fyrr kom helmingur þess magns í hlut Hólmvíkinga og Drangsnesinga. Veiðarnar gengu þokkalega, en rækjan var smá, uþb. 250-280 stk. í kílóinu. Nú í vetur var aftur leyfð veiði á 2000 tonnum, og hófust rækjuveiðar 26. október. Bestu rækju- miðin voru í austanverðum flóanum. Rækjan er ívíð stærri en í fyrravetur, og fara um 250 stk. í kílóið. Sjö bátar stunduðu veiðar á úthafsrækju frá Hólmavík og Drangsnesi sumarið 1991. Rækjuveiðin var þokkaleg og gæftir sérdeilis góðar. Mokafli var á línubátum frá Hólmavík og Drangsnesi fyrstu vikur ársins. Fengu bátarnir allt að 250 kg af góðum þorski á hvert bjóð, eða allt upp í 11 tonn í róðri. Þetta samsvarar því, að þorskur bíti á um það bil ijórða hvern krók á línunni. Fara þarf allt aftur til áranna eftir 1960 til að finna dænii um svo góðan afla, en á þeim árum fengust um 375 kg. á bjóðið þegar best lét. Línuveiðar gengu einnig mjög vel um haustið. Gæftir voru ágætar, og var algengt að einstakir bátar kæmu með 3—8 tonn að landi eftir daginn. Handfæraveiðar gengu mjög vel sumarið 1991, og voru þess dæmi að einn maður á trillu drægi 1,5 tonn af fiski yfir daginn. I tilefni af þessu keyptu margir sér trillur með svokölluðu króka- leyfi í stað aflakvóta. I árslok mátti sjá uþb. 10 trillur á hafnarsvæð- inu á Hólmavík, en þar hefur lítið verið um trilluútgerð á síðustu árum. Einnig var stunduð óvenju lffleg trilluútgerð í Árnes- hreppi. Fjórar trillur lögðu upp hjá Kaupfélagi Strandamanna á Norðurfirði, en þaðan var aðeins um klukkustundarsigling á mið- in. Um 6 manns unnu við saltfiskverkun hjá kaupfélaginu yfir sumarið, en engu að síður varð að senda hluta af fiskinum suður á markað. 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.