Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 25

Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 25
kanttspyrnu, lið Hörpu í bikarkeppni 12—16 ára og lið Geislans í bikarkeppni karla. Þá var lið Geislans stigahæst á sundmóti HSS, á héraðsmóti HSS og á barnamóti í frjálsum íþróttum. Hins vegar var lið félagsins ekki að sama skapi sigursælt í 4. deild fslandsmóts- ins í knattspyrnu. Þar varð liðið neðst í sínum riðli með 3 stig, skoraði 12 mörk, en fékk á sig 46. 46. ársþing Héraðssambands Strandamanna var haldið á Hólmavík 7. september. Þar var Jón Olafsson kjörinn formaður sambandsins fjórða árið í röð. A þinginu voru afhent verðlaun til þeirra, sem sköruðu fram úr á íþrótta-sviðinu sumarið 1991. Guð- mundur Waage frá Skálholtsvík var kjörinn frjálsíþróttamaður ársins hjá HSS, Hrefna Guðmundsdóttir á Hólmavík var kjörin sundmaður ársins. Knattspyrnumaður ársins var Bjarki H. Guð- laugsson á Hólmavík og knattspyrnukona ársins Hrund Sverris- dóttir. Þá var Hjálmar Guðbjörnsson á Hólmavík kjörinn knatt- spyrnupolli ársins. A þinginu voru í fyrsta sinn kunngjörð úrslit í kjöri íþróttamanns HSS. Hrefna Guðmundsdóttir hlaut þennan titil. Hrefna er aðeins 12 ára, en hún skaraði frarn úr jafnöldrum sínum og reyndar flestum öðrum Strandamönnum í frjálsum íþróttum, auk þess að hljóta titilinn sundmaður ársins. Á árinu setti hún m.a. Strandamet í sínum aldursflokki í hástökki og náði bronsverðlaunum á Meistaramóti íslands í þeirri grein. Menningarmál. Þann 19. apríl frumsýndi Leikfélag Hólmavíkur dagskrána „Það er list að lifa“, en þessi dagskrá var samsett úr þremur stuttum leikritum. Lengsta verkið var „Þú ert í blóma lífsins fíflið þitt“ eftir Davíð Þ. Jónsson og unglingadeild Leikfé- lags Hafnarfjarðar, en hin verkin voru „Náttgalabær“ eftir Ag- öthu Christie í leikgerð Magnúsar Rafnssonar á Bakka og „Staður og stund“ eftir Peter Barnes. Leikstjórar voru allir heimamenn; Arnlín Óladóttir, Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir og Jón Jónsson. Að loknurn sýningum á Hólmavík var farið með dagskrána í leikferð og að vanda var síðasta sýningin í Trékyllisvík. I maí hélt leikfélagið npp á 10 ára afmæli sitt með sérstakri dagskrá í gamla samkomuhúsinu á Hólmavík. I júní var hluti kvikmyndarinnar „Ingaló í grænum sjó“ tekinn tipp á Drangsnesi og í gamla samkomuhúsinu á Hólmavík. Félag- 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.