Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 29

Strandapósturinn - 01.06.1991, Síða 29
kostnaður við verkið á þessu ári var um 5—6 milljónir króna. Stefnt er að því að taka bygginguna í notkun haustið 1992. Á árinu lauk byggingu nýju kirkjunnar í Árnesi í Trékyllisvík, og var kirkjan vígð 8. september. Biskup íslands, herra Olafur Skúlason, vígði kirkjuna, en auk hans voru 6 prestar viðstaddir vígsluna, þ.á.m. Sigurður Guðmundsson, fyrrv. vígslubiskup og Guðni Þór Ólafsson, prófastur. Heildarkostnaður við kirkjubygg- inguna mun vera um 11 milljónir króna, auk þess sem margir hafa lagt til timbur og vinnu án endurgjalds. Eftir er að ganga frá lóð kirkjunnar, og kaupa í hana uþb. 50 stóla. Þar verða þá sæti fyrir 100 manns. Áfram var unnið við endurbætur á gömlu kirkjunni í Árnesi. Kirkjan var m.a. máluð og unnið við raflagnir, frágang utanhúss ofl. Þá var kirkjugarðurinn sléttaður og lagfærður og leiði merkt. Á árinu var unnið við stækkun íbúðarhúss í Litlu-Ávík, og tvö einingarhús hafa verið reist á Broddadalsá í Kollafirði. Reyndar mun annað húsið hafa risið í árslok 1990. Að örðu leyti voru ekki miklar byggingarframkvæmdir í sveitum. Áfram var unnið við endurbætur sláturhússins á Óspakseyri. Gengið var frá húsinu að utan og unnið við frágang innan dyra. Ætlunin er að ljúka verkinu á næsta ári. Aðrar verklegar framkvœmdir. Á árinu var endurbyggð báta- bryggja á Norðurfirði, og bryggjan á Gjögri lagfærð. Þá voru miklar hafnarframkvæmdir á Drangsnesi. Þar var byggð löndun- arbryggja úr timbri í Kokkálsvík og lauk framkvæmdum þar í júlímánuði. Heildarkostnaður við verkið var um 9,5 milljónir króna. Á Hólmavík var sett upp ný 60 tn. bílavog og steyptur sökkull undir hús við vogina. Vogin var flutt inn frá Bandaríkjunum, og kostaði um 2,3 milljónir króna með flutningskostnaði og virðis- aukaskatti. Stærsta framkvæmdin á Hólmavík var hins vegar bygging 630 m3 vatnstanks fyrir ofan svonefnd Brandskjól. rankurinn kostaði um 7,5 milljónir króna, og var Vík hf. á Hólmavík aðalverktaki við verkið. Tankurinn var formlega tek- inn í notkun 12. október. Hönnuður tanksins var Gísli Karel Halldórsson hjá Almennu verkfræðistofunni í Reykjavík. 27
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.