Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 41

Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 41
ef eitthvað verður af.“ í dagbókum sínum segir Halldór frá verk- um sínum en minnist aldrei á að hann hafi haldið áfram með íshústóftina. En ekki verður annað séð af dagbókum Halldórs en íshús sé komið upp á Smáhömrum við Steingrímsfjörð aldamóta- árið. 2. ágúst það ár segir hann að Benedikt Guðbrandsson á Smáhömrum hafi komið til að fá hann og Magnús bróður sinn til róðra. Frá Smáhömrum hafi menn veitt þorsk og beitt síld úr íshúsinu. Þessi íshús gætu því bæði verið eldri en íshús Riis í Hólmavík, en það verður ekki fullyrt. Næstu íshús á Ströndum byggði Níels Jónsson á Gjögri. Níels var bróðir Halldórs í Miðdalsgröf, en þeir bræður voru frá Tindi í Steingrímsfirði. Sjósóknarar úr Steingrímsfirði réru mjög frá Gjögri á þessum árum. Halldór réri t.d. oft með Níelsi. Það kynni því að vera einhver áhrif frá Steingrímsfirði sem komu Níelsi til að byggja sín íshús. Níels hélt dagbók eins og Halldór en dagbækur þeirra bræðra eru geymdar á Handritadeild Landbókasafns. I dagbókarfærslu 23. febrúar 1904 segir Níels að „íshúskofi/svo/ með frystikassa ætti að koma í sandgilinu austur úr kvosinni neðan við húsið. Sag hef jeg tínt nú í ár í þann frystikassa á nú rúmar tvær tunnur.“ Sagið hefur Níels notað til einangrunar. íshúsið var svo uppkomið 21. nóvember 1905, en nokkrir grannar Níelsar reistu og áttu íshúsið með honum. I yfirliti yfir árið 1907 segir Níels að hann eigi sjóarhús, en nefnir ekki þá að hann noti það sem íshús. Það kemur ekki fram í færslu hjá honum fyrr en 8. maí 1912, þá segist hann hafa fyllt það alveg af snjó. Rekstur íshúsa Níelsar Jónssonar á Gjögri er hinsvegar merkilegra og meira mál en hér er hægt að rekja. íshúsin á Ströndum 1917 Fasteignir voru metnar hér á landi 1916-19, aftur 1929—31 og 1940—42. í fasteignamatainu er aðjafnaði tíundað hvaða hús eru á hverri jörð og mál þeirra upp gefið. Sums staðar er einnig nefnt í hvaða ástandi húsin eru. í Strandasýslu voru fasteignir metnar 1917. Þetta mat má því nota sem heimild um hvort elstu íshúsin á Ströndum voru enn rekin 1917 og hvort ný höfðu þá bæst við. Grírnur Stefánsson á Húsavík var þá hættur að reka sitt íshús, 39
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.