Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 46

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 46
rekið það fram yfir 1950. Þetta íshús er ekki nefnt í fasteigna- matinu 1930. Hann hafi haft þar að auki ísgeymsluhús og átt tvo frystikassa. Síldar hafi verið slegnar úr pönnun og í frystikassana. Hann segir að sér hafi alltaf fundist betra að nota krapsnjó en ís. Snjórinn hafi verið þéttari og fryst jafnar. í fasteignamati 1930 kernur fram, að félagið Frosti átti þá íshús á Drangsnesi í Kaldrananeshreppi. Ekki er getið um stærð þess eða gerð. I shúsa Níelsar Jónssonar á Gjögri er ekki getið í þessu fasteigna- mati 1930 sem hlýtur að rýra gildi þess sem heimildar. En sam- kvæmt dagbókum Níelsar átti hann þetta ár tvö íshús og þar að auki ýmsir grannar hans, eins og rakið hefur verið hér að framan. Níels segir í dagbókum sínum að forystumenn Verslunarfélags Norðurfjarðar hafi ætlað að koma upp íshúsi á Gjögri en ekkert varð úr. En 1930 átti félagið íshús á Norðurfirði 12.5 m á lengd og 3.75 m á breidd. Þetta íshús er ekki metið sérstaklega og kemur ekki fram í fasteignamati 1940. Voru enn íshús 19401 1936 reisti Kaupfélag Steingrímsfjarðar vélfrystihús í Hólma- vík. En kaupfélagið hefur eignast hús á Hafnarhólmi því að fjór- um árum síðar átti félagið þar íshús þar sem fryst var með garnla laginu. Þetta íshús var 11 metrar á lengd, þrír á breidd og hæðin var tveir rnetrar. Það var því tæpum tveim metrum lengra en íshús Jónasar Þorvarðarsonar en aðeins rnjórra. Veggir og þak voru úr torfi. Ekkert sérmat var gert á íshúsinu. Kaupfélagið átti þarna líka fiskhús, beitingarskúr og verbúð. Þetta íshús hefur því eflaust verið beituíshús. 1940 átti Guðmundur Guðmundsson útgerðarmaður á Drangs- nesi Sæból á Selströnd við norðanverðan Steingrímsfjörð. Guð- mundur átti íshús á Sæbóli sem hefur frernur verið ískofi því það var ásarnt hænsnahúsi metið til 30 króna. Aður hefur verið getið um íshús hlutafélagsins Frosta á Drangs- nesi. 1 fasteignamati 1940 segir að þetta íshús hafi verið byggt 1924. Það er sagt vera 17.7 metrar álengd, 5 ábreidd, vegghæð 2.7 metrar og ris einn rnetri. Það hefur því verið með stærri íshúsum. 44 J
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.