Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 65

Strandapósturinn - 01.06.1991, Page 65
á sumardaginn fyrsta villtist ég og var kominn langt upp í brekk- ur, þegar ég áttaði mig. Jóhann Níelsson, sem var í Kálfanesi á eftir mér, var tvívegis hætt kominn þarna í norðan áhlaupsveðr- um. Haustið 1951 var svo allt mitt fé skorið niður vegna mæðiveiki. Þá var búskapnum í Kálfanesi sjálfliætt". Andrés og Kristín bjuggu mestan hluta Hólmavíkurára sinna í einu af allra elstu húsunum í þorpinu. Ari Gísli Magnússon byggði húsið árið 1903. Þegar sími var lagður um þorpið 1908, var síma- þjónustan sett í þetta hús, sem gekk eftir það undir nafninu „Stöðin“. Það ber nú götuheitið Kópnesbraut 3B. Hjalti Stein- grímsson, fyrsti símstjórinn, sem keypti húsið af Ara, stækkaði það um helming, bætti norðurhlutanum við, að áliti Kristínar. Þau hjón hafa ýmsar forvitnilegar athugasemdir að segja um Stöðina, og hefur Kristín aðallega orðið til að byrja með: „Þrátt fyrir fullt hús af börnum, vorum við alltaf með fjölda leigjenda, bæði uppi og niðri. Já, já, við vorum ekkert að hugsa um að hafa mikið pláss fyrir okkur sjálf, höfðum heldur ekki til að byrja með þær mublurnar, að þær útheimtu mikil salarkynni. Við keyptum húsið í janúar 1935, en það losnaði ekki fyrr en um vorið, nema suðurendinn uppi, og þar var ég með krakkana þrjá, en Andrés var ekki heima. Síminn var áfram í húsinu í heilt ár. Símastúlkan, Ingibjörg Magnúsdóttir, svaf í símaherberginu í suðurendanum niðri, innan um tækin. Lítil forstofukompa var fyrir frarnan. Hún var þiljuð í tvennt. I öðrum hlutanum talaði fólkið í símann. Ur hinum var svo gengið inn í eldhúsið hjá okkur og líka upp á loft. Ekki var nú símaklefinn eins vel hljóðeinangrað- ur og nú á dögum þykir hlýða, og fyrir kom að inn í eldhúsið okkar heyrðist sitt hvað, sem fólk var að segja. Þegar Arndís Benediktsdóttir frá Hvalsá leigði hjá okkur, eftir að síminn var farinn úr húsinu, hafði hún símakompuna fyrir eldhús og sauð allt á olíuvél. Þegar við keyptum húsið, var skúrgarmur á bak við það. Þar settum við þvottapott, ég þurfti mikið að þvo. En þar var ekkert frárennsli og fékk Andrés að leggja rör í leiðslu frá Albertshúsi Ingimundarsonar. Ekki var Albert um að leyfa þetta, því að halli 63
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.