Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 76

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 76
hafði orð á var að endilega þyrfti að koma því í framkvæmd að fá spunavélar í hreppinn. Þær eru ekki komnar ennþá svo ég viti til. Og þannig var það með eitt og annað. Mamma sagði að hún hefði verið áttatíu til hundrað árum á undan samtíðinni í hugsunar- hætti. Ein frænka mín sagði mér að hún hefði verið kölluð „Bjarn- arfjarðarbjallan“. Það heyrðist hátt í henni blessaðri. Gjarnan var hlegið að því hve afgerandi hún var í talsháttum. Eitt sinn var hún að koma konu á hestbak og gekk það með eindæmum illa. Konan var svo klaufsk að furðu sætti. Fór þá að þykkna í gömlu konunni svo hún segir: „Hvernig er það manneskja, geturðu ekki glennt út klofið?“ Það er nokkuð víst að hún hefur þorað að segja meiningu sína. Hjá afa og ömmu ólst upp mállaus stúlka, Jónína að nafni. Ekki veit ég hve gömul hún var þegar hún kom til þeirra, en hún mun hafa verið alveg eðlilega talandi þangað til hún var þriggja ára. Þá týndist hún og lá úti eina nótt og við það missti hún rnálið. Ekki er mér kunnugt um hvort það stafaði af þessu áfalli eða öðrum veikindum í kjölfarið. Jónína var hjá afa og ömmu þegar hún átti að fermast. Þá kom heldur betur babb í bátinn. Presturinn harð- neitaði að ferma hana. Þá skildi amma ekki guðfræði prestsins og heimtaði að hann skrifaði biskupi og fengi sér betri upplýsingar. Hún skildi ekki hvers vegna ekki mætti blessa yfir barnið þó það gæti ekki talað. Slíkt fyrirfannst ekki í hennar guðfræði. Prestur- inn varð við ábendingu hennar og svo fór að blessað var yfir Jónínu eins og hin fermingarbörnin. Einhverja meðgjöf munu þau hafa fengið með telpunni, en varla hefur það verið há upphæð. Nú er frá því að segja að haldin voru hreppsskil og þá voru boðnir upp þeir sem hreppurinn hafði meðgjöf með og þar á rneðal varJónína. Ingimundur á Hellu, sem þá var hreppstjóri, mun hafa boðið lægst í Jónínu. Svo þegar afi kemur heim segir hann ömmu að Ingimundur hafi boðið svona lítið í hana því hann ætlaði að láta hana sitja yfir kvíaánum. Hún var dugleg og kvik á fæti. Amma segir Jónínu frá þessu. Hvernig gat hún sagt þetta barni sem ekki heyrði og gat ekki talað? Það er bæði mér og öðrum ráðgáta hve gott samband þær höfðu sín í milli. 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.