Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 85

Strandapósturinn - 01.06.1991, Side 85
niður. Við vorum í góðum höndum og fegnir að svo vel skyldi lánast ferð okkar. Mér eru enn í minni handtök Guðmundar á Munaðarnesi og sá svipur sem var á honum. Og oftar man ég snör og markviss handtök hans við ýms tækifæri en það er önnur saga. Við vorum drifnir heim og fengum þar góðar veitingar og aðhlynningu. Við vorum orðnir töluvert blautir af ágjöf, en þó heitir af róðrinum. Það fundum við að heimamenn á Munaðarnesi urðu uggandi þegar þeir veittu því athygli að bátur væri á leiðinni við þessar aðstæður. Þeir fylgdust gaumgæfilega með ferð okkar, albúnir, ef til einhvers þyrfti að taka. Sögðu þeir að „Leiðin“ hefði mátt heita ófær. Ekkert hefði mátt útaf bera. Svo lánlega hefði viljað til að boðarnir lágu niðri meðan við sögluðum inn í milli þeirra. Við Elli gátum nú ekkert meira aðhafst í bili og biðum í góðu yfirlæti. Rokið stóð fram eftir degi en síðdegis lægði og gerði besta veður. Var báturinn þá settur á flot og farangurinn borinn í hann. Unnu þar margar hendur að svo það tók lítinn tíma. Héldum við Elli þá áfram för okkar og lentum heilu og höldnu í Ófeigsfirði að áliðnum degi. Allir voru ánægðir hversu vel tókst til með ferð okkar og ekki síst við Elías. Síðar urðum við sambýlismenn hér í Bæ og áttum efdr að starfa margt saman í blíðu og stríðu. — Fyrir það allt er ég þakklátur. Ég lýk nú þessari frásögn minni. Hún er aðeins frásögn af einum degi í lífi aldraðs rnans. Degi sem gat skipt sköpum fyrir okkur, sem þarna vorum á ferð við tvísýnar aðstæður. Maður getur hugsað til þess hvað hefði geta gerst ef — ef — rokið hefði skollið á okkur örlítið fyrr. Ég læt hvern og einn um að geta sér til um það, sem hefði getað skeð. En miklu bjástri var afstýrt með þessari för okkar. Það var ekki svo lítils virði. Nú er öldin önnur. Af slíku þurfa menn nú ekki að hafa áhyggur. En hættur geta víða leynst. 83
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.